Samvinnan - 01.12.1972, Síða 15

Samvinnan - 01.12.1972, Síða 15
---------------------------------------------------- Það er rétt, bækiar eru dýrar .... En félagsmenn Máls og mennangar fá ódýrar bækur Félagsbækur ársins 1972 eru sem hér segir, auk Tímarits Máls og menningar: 1. Þórbergur Þórðarson: Frásagnir 2. Lazarus frá Tormes. Fræg spænsk hrekkja- saga frá 16. öld. Guðbergur Bergsson þýddi og skrifaði eftirmála. 3. Magnús Stefánsson (Örn Arnarson): Bréf til tveggja vina. Jóhann Gunnar Ólafsson sá um útgáfuna. 4. Albert Mathiez: Franska byitingin. Loftur Guttormsson þýddi. 5. David Horowitz: Kalda stríðið. Gefið út í samvinnu við SÍNE. 6. Marx og Engels: Kommúnistaávarpið. Þýtt og gefið út af Sverri Kristjénssyni. 7. Myndlist/Matisse. Aukabók til félagsmanna sem taka minnst fjórar bækur. Velja má um þrenns konar árgjöld: kr. 1200 (2 bækur + Tímarit), kr. 1800 (4 bækur + Tímarit), kr. 2200 (6 bækur + Tímarit). Meðalverð á innbundna bók er frá kr. 455,00 til 570,00, á óbundna bók frá kr. 315,00 til 400,00. Frásagnir Þórbergs Þórðarsonar fást í mjög smekklegu skinnbandi, sem er að sjálfsögðu dýrara. --------------------------------------'N Sendum viðskiptavinum vorum um land allt BEZTU JÓLA- OG NTÁRSKVEÐJUR PÉTUR PÉTURSSON, HEILDVERZLUN HF. Suðurgötu 14 - Reykjavík ið“ hans Björns míns hérna bændaskelfis Matthíassonar. Þá er það orðinn mikill siður að sleppa öllum lestrarmerkjum, sem og að hafa lítinn upphafs- staf á eftir punkti. í þessu 5. hefti Samvinnunnar eru á sömu blaðsíðu tvö „ljóð“ (svo- kölluð), sitt eftir hvorn höf- und. Hið fyrra er 23 „vísuorð" (hendingar); þar er einn upp- hafsstafur (í byrjun), engin komma, einn punktur — í lok- in. En þetta kemur raunar ekki að sök, því að allt er „ljóðið“ hvort sem er ein hringavitleysa. Hið síðara „ljóðið“ þessara tveggja er 3 „erindi“ og 35 „vísuorð." Þar er einn punktur, engin komma. Á öðrum stað, eða öllu heldur á fjórum stöðum, getur að líta þessa skrautfjöður: „kristjana pé maggnússdóttir". Þetta og þvíumlíkt á ekki að bera á borð fyrir lesendur Samvinn- unnar. Yngri höfundar leyfa sér óteljandi tilbrigði í stafsetn- ingu og alls konar ankanna- hátt. Þeir eru að herma eftir Halldóri Laxness, en fer það illa. Við höfum lögboðna staf- setningu. Hún kann að vísu að vera úrelt um sumt og ef til vill þörf á einhverjum breyt- ingum. En sé henni varpað fyrir borð — hvað tekur þá við? Málspjöll og hömlulaus ruglingur, þar sem hver syng- ur með sínu nefi. Þetta fálm og hrlngl í rit- hætti er ekkert annað en til- gerð og sérvizka, leiðinda-sér- vizka, sprottin af barnalegri löngun sjálfbirginga til þess að vera öðruvísi en aðrir. Með vinsemdarkveðju. Gísli Magnússon. í miklu úrvali Einnig nýkomið mikið úrval aí loft- og veggplötum HARDVIDARSALAN S.F. Grensásvegi 5 — Símar 85005 og 85006 V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.