Samvinnan - 01.03.1986, Síða 43

Samvinnan - 01.03.1986, Síða 43
A .euFAR^ Úthaf Á hafinu er ströndin hugumfjarri svo var kveðið Hafgerðingar litum við ekki þá Komu þokur og léttust Dul og rangvirðing dansa í þokum Vindum upp segl. Skipið líður gegnum nóttina hvíslar við kinnunginn, hvíslar - vindar, bárur, ljós hugleikin strönd, og nærri Marstrambur kvað: þér sjáið hvaðeina semn aldan hampar í kveðjuskyni hamingju, nýja strönd . . . . Hugann látum að baki Baldur Óskarsson 43

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.