Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Side 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Side 22
96 samkomur, fara til kirkju og heimsækja kunningja sína, heldur en borgarbúa. Ef við eigum að bæta úr þessum göllum, verðum við að fá betri vegi. Ljelegur reiðhestur, eða jjunglamalegur vagnhestur er betri á góðum vegi, en gæðingur á vondum vegi. Á meðan vegirnir komast ekki í betra horf en er, þá er tilgangslaust að tala um ljettivagna og bifreiðar og sömuleiðis að ræða um það, að sameina sveitaskóla. „ ., . .. Aðrir hafa skrifað og munu skrifa um Sveitaskolar. ., , ,, , « , . sveitaskola og það sem þeim viðvikur. Pess vegna mun það nægja að benda hjer að eins á það, að sveitaskólar verða að taka umbótum. Á þessa skóla verður að innleiða, hið fyrsta, meginatriði jarðyrkj- unnar, blómrækt, garðrækt og aðrar breytingar viðvíkj- andi sveitalífinu. Nauðsynlegt væri að fá sambandsskóla og betri kennara. Við verðum að fá meiri jarðyrkju- kennslu inn á háskólavora, búnaðarskóla ogalmenna skóla. Litla Danmörk, sem er tæplega einn tíundi partur að stærð, á móti Texas, hefur 29 landbúnaðarskóla, Pað er því ekki að undra þó Danir sjeu á undan oss með full- komnara skipulag meðal bænda. Margir kraptar verða að vinna saman, ef Hvað á að allt þetta á að komast í gott horf á fáum næstu gera? árum. þjóðin verður að gefa málefni þessu alvarlegan gaum og sýna i því meiri fram- takssemi en hún gerir nú, og bændur mega ekki bíða eptir fólki úr borgunum — hluttekningarsömum frændum og vinum —, þeir mega ekki ætla það öðrum, sem þeim ber sjálfum að gera. Bændur verða sjálfir að bindast samtökum og stefna beint. að vissu takmarki: setja á stofn sparisjóðsbanka, fá fleiri tilraunastöðvar og fyrir- myndarbú og umfram allt meiri sveitamenntun; þeir verða líka að krefjast verulegra breytinga á toilskránum, sem leggja allt of þung gjöld á það, sem bændur framleiða. Ríkið verður að halda áfram með þátttöku sína og auka hana. Rað verður að mynda skipulegt menntakerfi með

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.