Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 17
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 11 það til að selja afurðirnar, heldur en að treysta á heildsala og umboðsmenn. Hingað til hefir samþyktum þessa félags verið svo varið, að stjórnin hefir getað endurkosið sjálfa sig, hvað sem félagsmenn sögðu, af því að stjórnarnefnd- armennimir hafa atkvæðisrétt, þó að þeir séu ekki kosnir fulltrúar. Hinsvegar eru fulltrúar mjög fáir. Verður ein- kennilegt að sjá, hversu fer á næstu árum með þróun bændasamtakanna í Skagafirði. Hugsanlegt er, að kaup- félagið verði að koma upp sláturhúsi sjálft, til að hafa um- ráð yfir gjaldeyrisvörunni. Er það fyrirkomulag yfirleitt miklu betra og hagkvæmara hér á landi, heldur en hitt, að skilja að verslun með innlendar og útlendar vörur. þar eru tóvélarnar á Húsavík mei’kasta ný- Kaupfélag ungin. Upprunalega var deilumál þar, hvort þingeyinga. tóvélarnar ættu að vera samvinnufyrirtæki eða gróðafélag. Kaupmenn á Húsavík vildu síðari leiðina. Samvinnumenn í héraðinu hina. Sú leiðin var farin. Hallgrímur þorbergsson bóndi á Halldórsstöðum fór til Noregs, valdi vélarnar, setti þær upp og stjórnaði þeim í vetur. Síðan fer hann alfarinn heim að búi sínu aftur. Er ‘þetta dæmi glæsilegur vottur um hina nýju bændamenningu landsins, þegar bóndi í sveit getur tekið sig upp frá búi sínu, siglt til annara landa, valið þar og keypt inn iðntæki, sem alment myndi álitið að sérfræðing- ar einir gætu int af hendi. Hallgrímur er bróðir þeirra Jóns bónda á Bessastöðum og Jónasar ritstjóra á Akureyri. Hann gekk fyrst á búnaðarskólann á Eiðum. Dvaldi síðan árum saman við fjárrækt og búfræðisnám á Norðurlönd- um og Englandi. Nú hefir hann um nokkur ár búið á Hall- dórsstöðum í Laxárdal, og jafnframt rekið tóvélar þær, sem hugvitsmaðurinn Magnús þórarinsson hafði komið þar á fót. Á þennan hátt hafði Hallgrímur féngið þá ment- un og æfingu, sem þurfti til að geta leyst þetta vandaverk af hendi. Tóvélarnar voru lítið eitt notaðar áður, en sama sem nýjar og mjög ódýrar. Kaupfélagið lagði til húsið, gamalt smíðaverkstæði. Á áliðnum vetri var búið nð kemba úr allri þeirri ull, sem til var í austurhluta þingeyjarsýslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.