Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 28

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 28
22 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Án þekkingar á samvinnumálum er skynsamleg fram- kvæmd óhugsandi. Og Svíar líta svo á, að án „Kaupfélags- blaðsins" hefði áhugi og skilningur á sámvinnu verið ólíkt minni þar í landi, heldur en raun ber nú vitni um. íslensk- ir samvinnumenn hefðu gott af að lesa Konsumentbladet. það er ákaflega ódýrt, en fræðir bæði um ástand félag- anna í Svíþjóð og víðar erlendis. Nægileg utanáskrift: Konsumentbladet, Stockholm. Kaupendur blaðsins í Sví- þjóð eru nú um 100 þús. Frá 15. júní til 15. sept. verður opin í Gent Sýningin í hin fyrsta sýning,. sem samvinnufélög ná- Gent. lega allra landa standa að. I hinni sömu borg verður, eins og áður er á drepið, hald- ið alþjóðaþing samvinnufélaganna nú í sumar. Tilgangur sýningarinnar er að vera undanfari verslunarskifta milli samvinnufélaga í öllum löndum. Takmarkið er að frarn- leiðendui" og neytendur starfi saman í bróðurlegum fé- lagsskap. Fyrir íslendinga má vænta sér mikils af auknu réttlæti meðal þjóðanna. Hinir minstu og veikustu líða mest'viö vald hnefaréttarins. Hveitið er dýrt þegar það kemur til Ev- Sölusamband rópu vestan um haf. En bændurnir á slétt- bænda í Banda- unum í Ameríku fá stundum svo lítið fyr- ríkjunum. ir framleiðsluna, að komið hefir fyrir, að hveiti hefir verið-brent, af því að ekki hef- ir borgað sig að koma því á markaðinn. Hveitikaupmenn- irnir valda verðlækkun gagnvart bændunum og verðhækk- un gagnvart neytendum. I sumar sem leið snéru bændur sér til stj órnarinnar og báðu um einskonar landsverslun með hveiti, eins og stjórnin í Brasilíu hefir gert með kaffi, til að tryggja framleiðendum kostnaðarverð a. m. k. En stjórnin daufheyrðist, enda eiga auðmennirnir í Banda- ríkjunum nálega öll blöðin og þar með þing og stjórn. þá tóku bændur til sinna ráða, og eru nú að mynda sölusam- band hveitiframleiðenda, til að komast utan um hveiti- kóngana. Verslunarráðið í Chicago hefir lýst vanþóknun sinni á þessu fyrirtæki, enda eiga hveitisalarnir þar heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.