Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 30
Atvin nulíísliorfur (Grein þessi var samin í janúarmánuði f. á., og ætlað að flytja hana á bændanámsskeiði á Egilsstöðum á Völlum. Ýmislegt horfir við lítið eitt öðruvísi en þá, eins og líka hagskýrslur liggja fyrir nýrri nú; þó er meginmálið látið halda sér óbreytt.) Nú á tímum er ekki tíðræddara um annað efni um heim allan en hag og horfur atvinnulífsins. Eftir ófriðinn mikla hefir atvinnulífið komist í þá kreppu, — nær um heim allan, — að lengra verður ekki jafnað. þjóðir og einstaklingar eru nú á hraðri leið til ör- birgðar og gjaldþrota, og menn vita varla, hverjum brögð- um menn eiga að beita, til að fullnægja brýnustu lífsþörf- um sínum. það þarf naumast að eyða mörgum orðum um það, að við íslendingar höfum ekki komist hjá samskonar kreppu atvinnulífsins og aðrar þjóðir. Menn munu þykjast finna fullvel þunga kreppunnar, hver á sínu baki. Hinar áþreif- anlegu afleiðingar kreppunnar eru þær, að atvinnuvegir landsins eru reknir með stórtapi ár eftir ár. Atvinnulífs- kreppan er nú búin að standa í þrjú ár. það hefir verið áætlað, að tapið tvö fyrri árin nemi 10—12 miljónum króna. Ef það lætur nærri sanni, og ef tap hins síðasta árs- ins er hlutfallslegt, þá værí það orðið nú 15—18 miljónir. það munar um minna. En hvort sem þessi áætlun er nær eða fjær því rétta, þá sjáum vér, a5 svona má það ekki ganga lengi. Framhald í þessa átt þýðir óbætanlegan hnekki — eða jafnvel algjört hiun — þjóðlífsins. það verður því að taka á þessu máli með öllu því afli, sem ráð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.