Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 80

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 80
74 Tímarit íslenskra samvinnufélaga, þeirra eru lögmaðurinn Boisguillebert (1646—1714) og hinn frægi hervirkj af ræðingur Lúðvíks 14., Vauban (1633—1707). peir eru taldir fyrirrennarar búauðunga Menn þessir réðust óvægilega á kaupauðgisstefnuna í rit- um sínum. Fjárþröng ríkisins og fátækt bændastéttarinn- ar var eðlileg afleiðing verndartollastefnunnar og afskifta stjórnarinnar af atvinnuvegunum. "*Boisguillebert dregur dár að oftrú manna á góðmálmunum. pjóðarauðurinn er að hans dómi fyrst og fremst fólginn í öllum þeim mun- um, er geta fullnægt þörfum mannanna, en ekki í gulli né silfri. Vauban var eindreginn vinur fátækari stétta. Vildi hann afnema skattfrelsi aðalsmanna og klerkastéttarinn- ar og alla óbeina. skatta á fátækari stéttum. f stað þess áttu að koma beinir skattar á framleiðsluarð atvinnuveg- anna. Báðir voru þeir andvígir öllum sérréttindum efnaðri stétta. Töldu þeir landbúnaðinn þýðingarmesta atvinnuveg hverrar þjóðar, og hörmuðu, að þarfasta stétt landsins, bændurnir, yrðu að lifa í örbyrgð og ánauð, sökum þröng- sýni og fáfræði löggjafanna. Menn þessir voru langt á undan samtíð sinni, en fengu litlu áorkað. Bökuðu þeir sér óvild stjórnarinnar. Boisguillebert varð að fara í útlegð um hríð, en franska þingið lét brenna rit Vaubans á báli. Á 18. öld var fjöldi fræðimanna og umbótamanna uppi á Frakklandi, er nefndir voru Encyklopædistar. þeir voru í andstöðu við gamlar venjur og ríkjandi stefnur á nálega öllum sviðum, í skáldskap, listum og bókmentum, í ráttar- fræði, stjórnfræði og þjóðfélagsmálum. En innbyrðis voru fræðaskörungar þessir töluvert ósamþykkir um marga hluti. Á meðal þeirra var flokkur manna, er nefndir eru búauðungar (Fysiokrater), er einkum snéru sér að þjóð- megunarfræðinni og atvinnumálunum. Merkastir þeirra eru Anne Robert Jacques Turgot, fjármálaráðherra Lúð- víks 16. (1727—1781), og læknirinn Francois Quesnay (1694—1774). Turgot var af aðalsættum. Las hann hag- fræði og lagði stund á fjármál og félagsfræði í nokkur ár að náminu loknu. Á þeim árum kyntist hann Quesnay og fleiri búauðungum, og fylgdi þeim síðan að málum. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.