Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 87

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 87
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 81 Hún stæði lágt sökum skorts á rekstursfé og ánauðar bændanna. Búauðungar afneituðu kenningu kaupauðunga um verslunarjöfnuðinn og oftrú manna á gildi góðmálmanna. Hinn sanni auður voru afurðir jarðarinnar. Menn sækjast eftir góðmálmunum sökum þess, að þeir eru verðmælir cg vörumiðill. Milliríkjaverslunin var álitin jafn arðlaus fyrir þjóðirnar og viðskiftin innanlands. þegar kaupmenn græða á verslun við útlönd, þá sé það vegna þess, að stjórn- ir landanna hafi veitt þeim ýms hlunnindi. Sá gróði er því að jafnaði tekinn úr vösum neytendanna heima fyrir, en hann rennur ekki til kaupmanna frá erlendum viðskifta- mönnum. það er rangt að halda því fram, segir Quesnay, að í verslun geti annar aðili tapað en hinn grætt. Búauðungar telja síðasta öreigana, er vinna í þjón- ustu annara. Laun þeirra geta ekki farið fram úr því, sem þeir þurfa sér til lífsviðurværis. þau hækka og lækka eftir verðlagi á landbúnaðarafurðum. það var álitið heppilegast að öreigarnir störfuðu í sveitum og lifðu sem mest á af- urðum þeirra. Við það yrði eftirspurnin meiri og verðið hækkaði. Menn sögðu, að hagsmunir jarðeigenda og ör- eiganna færu að miklu leyti saman. Búauðungar töldu at- vinnuleysið stærsta böl verkamanna. það drægi úr þreki þeirra og starfslöngun. Starfsfé þjóðanna og atvinna manna fór eftir því, hvort jarðyrkjan gæfi meiri eða minni hreinan arð. þegar vel áraði í sveitum væri meiri at- vinna en ella og afkoma fátæklinganna betri. Hinsvegar skifti það engu máli fyrir þá, þótt landbúnaðarafurðir hækkuðu í verði, því að launin hlutu að hækka að sama skapi. þjóðfélaginu er skylt að framfæra þá, er að ósekju geta ekki séð fyrir sér og sínum, sökum heilsubilunar eða atvinnuleysis. Menn höfðu frá náttúrunnar hendi rétt til framfærslu, ef þeir höfðu beitt kröftum sínum í þarfir þjóðfélagsins, eða vildu á einhvern hátt stuðla að heill þess. Búauðungar sögðu, að það væri rangt að stuðla að ótakmarkaðri fólksfjölgun, eins og kaupauðungar vildu láta gera. þjóðimar geta á hverjum tíma fyrir sig ekki fram- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.