Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 106

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 106
Samvinnumötuneytið. Nemendur úr tveim skólum í Reykjavík gerðu nú í vetur tilraun í þá átt að tryggja sér holt fæði fyrir sann- virði. þessir nemendur voni úr Kennara- og Samvinnuskól- anum. Upptök málsins voru þau, að tveir ungir menn í Kenn- ara- og Samvinnuskólanum, AðalsteinnEiríksson úr þistilfirði og Snorri Snorrason frá Reykjum í Fljótum, byrjuðu að vinna fyrir þetta mál, hvor í sínum skóla. Eftir ósk nemenda úr Kennaraskólanum veitti þing- ið í fyrra 3000 kr. lán til þessa fyrirtækis, að því er snerti Kennaraskólann. Af hálfu Samvinnuskólans var útvegað jafnhátt lán. þetta fé var notað til áhaldakaupa. Ung- mennafélag Reykjavíkur bygði í fyrra dálítinn fundarsal með háum kjallara. Mötuneyti skólanna fékk þarna hús- næði, borðsal fyrir um 50 manns, eldhús og geymslu. En byggingu hússins var nokkuð síðlokið, svo að þegar skóla- fólk kom í fyrrahaust, var ekki hægt að taka til starfa. Félagið varð að hita matsalinn og leggja til eldfæri. Var þá keypt stór nýtísku eldavél, sem er líka miðstöð fyrir húsið. Mötuneytið selur ungmennafélaginu hita í fundar- herbergi þess. Til að gera sem vistlegast, voru höfð smá- borð í matsalnum. Má gera úr þeim fáein langborð, eða hafa þau dreifð, eftir því sem henta þykir. Nokkrir mál- arar, þar á meðal Ásgrímur Jónsson og Jón þorleifsson, lánuðu nokkur málverk ' borðsalinn. Ráðskona mötuneytisins var í fyrra og verður aftur í vetur Soffía Sigurhjartardóttir úr Svarfað- ardal. Hún er frændkona Sigurðar búnaðarmálastjóra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.