Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 112
106
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
Danska. E 1 d r i d e i 1 d: P. Munch: Verdenshistorie.
Den nyere Tid. Lesin öll bókin, sumpart þýdd, sumpart
umræður um efnið. — Yngrideild:P. Munch: Den ny-
este Tid, bókin öll. Verslunarbréf, lesin og rituð.
Enska. E 1 d r i d e i 1 d: Lesið: M. D. Berlitz: Second
Book, bls. 1—138. Pitmans Commercial Correspondence.
Samt. farið yfir um 90 bréf hér og þar í bókinni. 1 stíll á
viku (verslunarbréf). — Yngri deild: Lesið: G. T.
Zoega: Enskunámsbók bls. 38—149. M. D. Berlitz: Second
Book bls. 1—89. 1—2 stílar á viku (tímastílar).
þýska. Yngri deild: Kenslubók J. Ófeigssonar,
önnur útg., lesin aftur að bls. 130, og kend undirstöðu-
atriði málfræðinnar eftir sömu bók. Smásögur þýskar
voru nemendur látnir endursegja. — Eldri deild:
Ingerslev og Vibæk, Tysk Læse- og Lærebog for Handels-
skoler, I. lesin frá bls. 3—44, 69—102, 116—130. Nemend-
ur enn æfðir í að mynda setningar og endursegja sögur
á þýsku. Kenslu í málfræði haldið áfram.
Reikningur. Y n g r i d e i 1 d: Farið yfir bók dr. Ólafs
Daníelssonar, prósentu-, rentu- og félagsreikningur. —
E1 d r i d e i 1 d: Lokið við bók Ól. Daníelssonar. Hlutfalla-
reikningur. Líkingar. Flatar- og þykkvamálsfræði.
Bókfærsla. E1 d r i d e i 1 d: Kend tvöföld bókfærsla,
sniðin eftir þörfum kaupfélaganna. Ennfremur ýms al-
menn verkefni úr viðskiftalífinu, svo sem um sölu fast-
eigna, verðbi’éf, víxla o. s. frv.
Verslunarsaga íslands. E 1 d r i d e i 1 d: Verslunar-
sagan fram að einokun sögð með stuðningi af íslandssögu
Jóns Aðils. því næst lesin Einokunarsaga sama höfundar,
inngangurinn og síðari aðalkaflinn. Umræður og ritgerðir.
Skrift. Nemendum voru sýndar nokkrar helstu fyrir-
myndir, sem fyrir hendi voru: Amerískar forskriftir, 3
tegundir, amerísk-dönsk bókasafnaskrift, rithönd Bene-
dikts Jónssonar frá Auðnum o. fl.
Hagfræði. E 1 d r i d e i 1 d: Ch. Gide: Nationalekono-
rniens Grunddrag I—II, 820 bls. — Yngri deild: Fyr-
irlestrar og samtöl um sögu hagfræðinnar, kenningar kaup-