Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 112

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 112
106 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Danska. E 1 d r i d e i 1 d: P. Munch: Verdenshistorie. Den nyere Tid. Lesin öll bókin, sumpart þýdd, sumpart umræður um efnið. — Yngrideild:P. Munch: Den ny- este Tid, bókin öll. Verslunarbréf, lesin og rituð. Enska. E 1 d r i d e i 1 d: Lesið: M. D. Berlitz: Second Book, bls. 1—138. Pitmans Commercial Correspondence. Samt. farið yfir um 90 bréf hér og þar í bókinni. 1 stíll á viku (verslunarbréf). — Yngri deild: Lesið: G. T. Zoega: Enskunámsbók bls. 38—149. M. D. Berlitz: Second Book bls. 1—89. 1—2 stílar á viku (tímastílar). þýska. Yngri deild: Kenslubók J. Ófeigssonar, önnur útg., lesin aftur að bls. 130, og kend undirstöðu- atriði málfræðinnar eftir sömu bók. Smásögur þýskar voru nemendur látnir endursegja. — Eldri deild: Ingerslev og Vibæk, Tysk Læse- og Lærebog for Handels- skoler, I. lesin frá bls. 3—44, 69—102, 116—130. Nemend- ur enn æfðir í að mynda setningar og endursegja sögur á þýsku. Kenslu í málfræði haldið áfram. Reikningur. Y n g r i d e i 1 d: Farið yfir bók dr. Ólafs Daníelssonar, prósentu-, rentu- og félagsreikningur. — E1 d r i d e i 1 d: Lokið við bók Ól. Daníelssonar. Hlutfalla- reikningur. Líkingar. Flatar- og þykkvamálsfræði. Bókfærsla. E1 d r i d e i 1 d: Kend tvöföld bókfærsla, sniðin eftir þörfum kaupfélaganna. Ennfremur ýms al- menn verkefni úr viðskiftalífinu, svo sem um sölu fast- eigna, verðbi’éf, víxla o. s. frv. Verslunarsaga íslands. E 1 d r i d e i 1 d: Verslunar- sagan fram að einokun sögð með stuðningi af íslandssögu Jóns Aðils. því næst lesin Einokunarsaga sama höfundar, inngangurinn og síðari aðalkaflinn. Umræður og ritgerðir. Skrift. Nemendum voru sýndar nokkrar helstu fyrir- myndir, sem fyrir hendi voru: Amerískar forskriftir, 3 tegundir, amerísk-dönsk bókasafnaskrift, rithönd Bene- dikts Jónssonar frá Auðnum o. fl. Hagfræði. E 1 d r i d e i 1 d: Ch. Gide: Nationalekono- rniens Grunddrag I—II, 820 bls. — Yngri deild: Fyr- irlestrar og samtöl um sögu hagfræðinnar, kenningar kaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.