Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 85

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 85
andvari UM LJÓDABÆKUR ÁRSINS 1958 83 Matthías Johannessen. hátíðarárið, hið yngsta (Sigfús Daðason) í heiminn borið 1928, við upphaf heims- hreppunnar miklu. Er því auðvitað, að hér kennir ólíkra grasa, næstum jafn margvíslegra og höfðatala skáldanna segir hl um. Bókin er því góður spegill hugs- ana og tilfinninga þeirra, sem landið hyggja nú; munu flestir lesenda finna þar eitthvað, sem þeir vildu sjálfir sagt nafa. Ógerningur er að ritdæma þessa bók j stuttu máli, líkt og aðrar ljóðabækur, ^öfundarnir eru alltof margir og sumir °f stórbrotnir til þess að hægt sé að lýsa sháldskap þeirra í einni eða tveimur lín- um. En ég dreg ekki í efa, að hún á eftir að verða gott hjálpargagn til athug- u*lar á ljóðagerð okkar, þegar farið verður a shnfa um einkenni hennar á því skeiði, sem hún nær yfir. A þetta úrval setja mestan svip þeir norri Hjartarson, sem þar á flest kvæði ’ hómas Guðmundsson, Guðmundur Böðv; 'arsson, Davíð Stefánsson, Jón úr Jóhann Hjálmarsson. Vör, Þorsteinn Valdimarsson, sem allir eiga tíu kvæði eða fleiri. Mörg kvæði eru einnig eftir þá Guðmund Frímann, Jón Óskar, Guðfinnu frá Hömrum, Sig- urð Einarsson, Jóhannes úr Kötlum, Jón Helgason og Jakob Thorarensen. Eftir þá Stein Steinarr og Hannes Sigfússon eru birt í heild Tíminn og vatnið eftir þann fyrrnefnda og styttri gerð Dymbil- vöku eftir þann síðarnefnda. Hvert rúm skáld skipa í bók sem þessari, fer vitaskuld eftir því, hversu margar bækur eða velheppnaðar þau hafa sent frá sér á viðkomandi tímabili. Sum hafa ef til vill ekki gefið út neina bók (t. d. Jakob Smári í þetta sinn) og koma því ekki til greina, önnur gefið út bækur, þar sem skáldskapur þeirra nýtur sín ekki til fulls. Er til að mynda lítið vafamál, að Jóhannes úr Kötlum skipar stærra rúm í næsta úrvali. Þegar litið er í heild yfir bókina Islenzk ljóð, kemur glöggt í ljós sú mikla gróska sem hér ríkir í ljóðagerð, fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.