Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 17

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 17
ANDVAIU 13IBLIAN, KIRKJAN OCÍ VISINDIN ] 5 Það er m. ö. o. ckki aðeins í Hellas, sem lnigur mannsins gerist spurull, athugull og sjáandi, ekki aðeins þar, sem maðurinn vaknar til þeirrar vitundar um sjálfan sig og heim sinn, er markar fyrsta sporið á ferli vísindalegra rann- sókna. En það verða Evrópumenn einir, sem leggja stund á náttúruvísindi og lyfta Grettistökum í tækni. Hvernig stendur á því? Vakning Grikkja nægir ekki til þess að skýra þetta, því að áþekk vakning varð víðar. Hún gerðist einnig með fjölmennustu þjóðum jarðar, sem hyggja auðugustu lönd hnattarins, í Kína og á Indlandi, en þar varð ekkert fram- hald. Evrópa er ein um framhaldið, alhliða, vísindalegar rannsóknir og tækni- lcga sigra á grunni þeirra rannsókna. Evrópa hlýtur að hafa fengið eitthvað í viðbót, einhverja örvun, sem hin menningarsvæðin hafa farið á mis við. Nú er Evrópa eina kristna álfan, þ. e. menning Evrópu og hugsun Evrópumanna hefur að verulegu marki mótazt af kristnum trúarviðhorfum, Biblían hefur verið hin helga ritning þessarar álfu, aðrar álfur heims hafa lotið öðrum helgum ritningum og þar hafa kristin áhrif verið skammdræg Ö O O 1 o eða engin. Er það ekki alltjent spurning til athugunar, hvort sú viðbótarörvun, sem Evrópa hlýtur að hafa fengið, hafi ekki þrátt fyrir allt komið frá kristinni trú? II. Hin dýpri rök sögunnar eru ekki auðrakin, víst er um það, lífið og vaxtarlögmál þess býr yfir sínum gátum, sér í lagi líf og vaxtarrök manns- andans. En benda má á viss atriði í þessu sambandi, sem eru íhugunarverð, að ekki sé meira sagt. Hvað lagði kristindómurinn í bú Norðurálfuþjóða, sem helzt komi til álita í því tilliti, sem hér ræðir um? Biblían kenndi Evrópumönnum, að þessi veröld sé heimur Guðs, skaparans. Hún kenndi þeim, að einn væri sá, er alla hluti hefði gjört, sýnilega sem ósýnilega, hefði alla hluti á sínu valdi, hefði hugsað allt, sein maðurinn getur með hugsun sinni og athugun komizt í færi og tæri við, væri hinn cini og hinn algóði eigandi allra hluta. Þessi vitund hlaut að hafa sín álnil á viðhorlið til hins ytra heirns. Platon, sem að mannviti og andagift ber yfir alla aðra Grikki, trúði því og hélt því fram, að heimur efnisins, hinn áþreifanlegi og sýnilegi heimur, væri eins konar slysni í eilífri framvindu veruleikans, líkaminn og heimur skilvitanna væri í eðli sínu fjandsamlegur hinum innra og sanna manni og því væri spekin og dyggðin fólgin í því að hverfa allri hugsun sinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.