Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 114

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 114
112 GHOIIG IMÖNDSTED ANDVAHI býflugurnar dæju og fylgdu húsbónda sínum í gröfina, ef þær nytu ekki þess- ara veitinga. Unnt væri að tilfæra enn fleiri dænii urn gamla siði og venjur og forna þjóð- trú, sem á rætur í sameiginlegri sögu eftir búsetu víkinganna i Danalögum og kemur fram í tungunni. Hér að framan var á það bcnt, að stjórnarfarið ætti vík- ingum og afkomendum þeirra margt að þakka. Þetta á þannig við um orðið the Danelaw. Við skulurn þá að lokum minna á, að einnig þetta mikilvæga lögfræði- hugtak er dregið af dönsku orði: lagu, eins og það var áður en u-hljóðvarpið átti sér stað. Fyrir 35 árum áttu vísindamenn erfitt með að greina sundur dönsku og norsk- íslenzku i Danalögum. En, eins og að framan getur, eru nú fyrir hendi ákveðin greinarmörk, sem gera mönnum kleift að starfa á traustum grundvelli að þessu leyti. Grein mín á mikið að þakka verk- inu, English Place-Names, en ekki er hægt að neita því, að í orðaskýringum þess rits er norsku og einkum sænsku gert fullhátt undir höfði, enda hafa þau mál átt og eiga framúrskarandi skýrendur. Eftir því sem verkinu miðar áfram — það hófst 1924 með frábærum sagnfræði- legum inngangi — og þegar öll 44 greifa- dæmi Englands hafa verið tekin til athug- unar (þcssu er þegar lokið í 18 af þcim) — hefur verið bætt úr þessu ástandi mcð aukinni þátttöku Dana (Ragnars lieitins Knudsens og Kr. Halds), og sömuleiðis sökum þess, að skriður hefur komizt á útgáfu Danskra Ornefna. Þær auðugu bókmenntir, sem verða til við rannsóknir á þeirri arfleifð, er gleðilegur vottur um sívaxandi áhuga á þessari grein sagn- fræðivísinda. Ósk mín til handa Islandi með 400.000 örnefnum þess er, að einnig hér megi rannsóknirnar bera góðan árangur. I Ieimildarrit: Mawer & Stenton, English Place-Names. Olafur Lárusson, Island (Nord. Kultur V, Ortnamn). Þorkell Jóhannesson, Örnefni í Vestmanna- eyjum, 1938. Ekwall, Ensk áaheiti. Palle Lauring, Vikingerne, 1956. Palle Lauring, Danelagen, 1957. T. D. Dendrick, A History of the Vikings. F. Askeberg, Norden och Kontinenten. 1944 (Orðið Viking). Rolf Nordenstreng, Vikingafárderna, 1926. G. K. Bröndsted, Vikingeminder i England, Dansk Udsyn 1924.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.