Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 23

Andvari - 01.01.1997, Síða 23
andvari JÓN HELGASON 21 Ævistarfið Jón Helgason hafði ungur að árum aflað sér mikillar þekkingar í ís- lenskum fræðum, bæði um íslenska tungu og þróun hennar og um ís- lenskar bókmenntir, en ekki hvað síst um íslensk handrit. Einnig varð hann snemma mjög vel að sér í málum og málsögu Norður- landa, og Norðurlandamálin talaði hann öll og ritaði, jafnt færeysku sem nýnorsku. Minnið var ótrúlegt, og enda þótt hann gæti ekki svarað Ólafi Gunnarssyni frá Vík í Lóni hvað hann hefði mikla minnisvídd, vegna þess að hann vissi ekki hvað minnisvídd var, hafði hann tiltækan í minni sér þann óþrjótandi sjóð fróðleiks sem gott var að sækja í, enda margir sem notfærðu sér það og komu sjaldnast að tómum kofunum. Jón Helgason lauk námi óvenju ungur. Starfsævi hans varð því lengri en flestra annarra fræðimanna, og má raunar segja að hún hafi byrjað á öðru ári hans í háskóla og orðið hátt í sjö áratugir. Þegar hugað er að verkum hans er þó ljóst að þessi langa starfsævi er ekki ein nægileg skýring á því hve miklu hann kom í verk; þar hefur margt komið til. Hann var lengst af hraustur og ævinlega þaulsætinn við vinnuna, en auk þess afkastamaður með ólíkindum og þolið ótrú- legt. Hann var með afbrigðum glöggskyggn og fljótur að átta sig á vandanum, hvort hægt væri að ráða fram úr honum og á hvern hátt, eða hvort forsendur vantaði til að geta komist að niðurstöðu. Hann var með öðrum orðum hamhleypa við vinnu, jafnvel svo að okkur miðlungsmönnum gat virst það ómennskt, en þó varð aldrei annars vart en að hann ynni verk sín í fullkominni ró. Til að gefa mönnum nokkra hugmynd um störf Jóns Helgasonar verður hér á eftir getið hins helsta sem hann hefur skrifað og gefið út. Áður var minnst á útgáfu hans á ljóðmælum og bréfum Bjarna Thorarensens. Þær bækur komu út á vegum Hins íslenska fræðafé- lags í Kaupmannahöfn, en það félag stofnaði Bogi Th. Melsteð 1912, eftir að Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags var lögð niður og starfsemi þess félags alfarið flutt til íslands. Fræðafé- lagið hefur meðal annars gefið út Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, alls þrettán bindi. Af þeim las Jón prófarkir af 4.-7. og 9 - 12. bindi. í ritröð félagsins: Safn Frœðafélagsins um ísland og ís- lendinga, hefur Jón samið og gefið út sex bækur. Áður er getið um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.