Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Síða 26

Andvari - 01.01.1997, Síða 26
24 ÓLAFUR HALLDÓRSSON ANDVARI Á vegum Árnanefndar (Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat) gaf Jón út íslenzk miðaldakvœði, annað hefti fyrsta bindis 1936 og annað bindi 1938, samtals 804 blaðsíður. Þetta er undir- stöðuútgáfa með fullkominni greinargerð fyrir varðveislu kvæðanna og kvæðin prentuð stafrétt eftir handritunum. Hugmyndin var að þessi útgáfa yrði þrjú bindi og framhald af Den norsk-islandske skjaldedigtning, sem Finnur Jónsson gaf út í tveimur stórum bindum 1908-15, en því miður tókst Jóni ekki að ljúka þessari útgáfu. Eg veit þó ekki betur en það sem á vantar hafi verið að mestu leyti tilbúið til prentunar þegar hann lést. Væntanlega hefur hann einnig hugsað sér að Byskupa sggur, 1. hefti, sem kom út hjá Det Kongelige nordiske oldskriftselskab í Kaupmannahöfn 1938, yrði upphaf að nýrri útgáfu á Biskupa sögum. í því hefti eru ‘Byskupa ættir’, gefnar út stafrétt eftir AM 162 fol., fragm. m, með inngangi um handritið og sjálfar ættartölurnar, ‘ísleifs þáttr’, einnig með inngangi þar sem m. a. er gerð grein fyrir handritum þeim sem voru notuð við útgáfuna; text- inn er prentaður stafrétt eftir Flateyjarbók, en lesbrigði neðanmáls úr öðrum handritum. Þriðja ritið í þessu hefti er Hungurvaka, saga fyrstu biskupanna á Islandi, sem einungis hefur varðveist í eftirritum, hinum elstu frá upphafi 17. aldar. í þessu hefti er Hungurvaka í fyrsta sinni gefin út þannig að ekki verður um bætt, nema svo ólíklega vilji til að betri handrit komi í leitirnar en áður eru þekkt. Annar ávöxtur af rannsóknum Jóns á handritum Hungurvöku, og sá sem fleiri kannast við en sjálfa útgáfuna, er kvæði hans: Til höf- undar Hungurvöku: Hér stíg ég enn mínum fæti á fold og fylli lungun í blænum, en þú ert örlítil ögn af mold undir sverðinum grænum. Það féll í hlut minn að hyggja um sinn að handaverkunum þínum, mér fannst sem ættir þú arfinn þinn undir trúnaði mínum. En lengi dróst að annað hefti þessa fyrsta bindis Byskupa sagna kæmi á prent. Það var gefið út sem þrettánda bindi í ritröðinni Edi- tiones Arnamagnœanœ, Series A, 1978. í því eru prentaðir textar Þorláks sögu helga ásamt jarteinabókum og Páls saga byskups.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.