Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 31

Andvari - 01.01.1997, Page 31
andvari JÓN HELGASON 29 þýðingu Jakobs Benediktssonar í Tímariti Máls og menningar 1950.6 Greinin er svar við tveimur greinum eftir Johannes Br0ndsted pró- fessor, í Politiken, 12. og 13. október 1950, þar sem Brpndsted hélt því fram að vísindunum væri fyrir bestu að íslensku handritin yrðu kyrr í Danmörku. í greininni benti Jón á, að það hljóti ‘að vera ávinningur að hver þjóð fái í sinn hlut þau verkefni sem hún hefur sérstök skil- yrði til að leysa af hendi. Sé það skynsamlegt að unnið sé framar öllu 1 Danmörku að danskri fornfræði, dönskum bókmenntum, dönskum mállýzkum, hlýtur það að vera eins skynsamlegt að íslenzk tunga og bókmenntir séu framar öllu rannsakaðar á íslandi.’7 En um safnið sjálft hafði hann þetta að segja: Safnið á að vera vinnustaður, stofnun [. . .] Þar þarf að vera starfslið útgef- enda á föstum launum. Fjölda þeirra má ræða um, ég mundi stinga upp á fjórum. Þeir ættu að vera fullmenntaðir málfræðingar með útgáfutækni að sérgrein. Útgáfur handrita ætti að vera ævistarf þessara vísindamanna. Auk þess ættu að vera til styrkir handa ungum fræðimönnum sem vildu starfa í safninu um skemmri tíma.8 Til þessarar stofnunar taldi Jón að á þeim tíma (1950) þyrfti að veita um 100.000 dönskum krónum á ári, en taldi sig ekki vita hvort hægt væri að útvega þetta fé í Danmörku ‘eins og nú horfir við’, en um ís- land gat hann ekki sagt annað ‘en að ísland og ísland eitt er fært um að leggja fram það starfslið sem á þarf að halda. En um hitt hefur ekkert spurzt, hve mikil útlát íslendingar væru fúsir að taka á sig ef safnið yrði flutt til Reykjavíkur. Og þó virðist mér að þetta hljóti að yera eitt mikilvægasta atriði málsins.’9 Þetta var í rauninni kjarninn í viðhorfi Jóns til handritamálsins, svokallaða, það er að segja hvað íslenskum fræðum væri fyrir bestu. Hann var danskur embættismaður og forstöðumaður Árnasafns og gat, stöðu sinnar vegna, ekki tekið beinan þátt í deilunum um hand- ntin, enda var mikið af því sem um málið var skrifað, bæði í Dan- mörku og á íslandi, ekki þess eðlis að fýsilegt væri að ganga í þann |eik. Ég veit ekki betur en að andstæðingar afhendingar handritanna 1 Danmörku hafi virt aðstöðu Jóns sem íslendings og ekki beint skeytum sínum að honum sérstaklega, og flestir íslendingar hygg ég að hafi skilið stöðu hans í málinu. En hinir voru líka til sem voru með glósur um afstöðu hans til handritamálsins, glósur sem fremur v°ru sprottnar af persónulegri óvild til Jóns sjálfs en að þær væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.