Andvari - 01.01.1997, Síða 49
ANDVARI
ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON
47
hafa haft lítinn áhuga á að híma í tjöldum eða moldarkofum a Pingvo -
um.28 Jón varð frá upphafi forystumaður þjóðkjörinna þingmanna og var
hann kjörinn forseti Alþingis árið 1849. Næstu áratugina var hann oskor-
aður leiðtogi þingsins í öllu því sem laut að samskiptum vi am og var
Alþingi undir hans stjórn miðpunktur stjórnmálaumræðu í lan ínu.
Þjóðfrelsið og íslensk framtíð
Þrátt fyrir að þjóðernissinninn Jón Sigurðsson hafi séð þjóðina fyrir sér
sem eins konar myndhverfðan einstakling, með sérstakt eð 1 og na uru,
ekki sál, þá var framtíðarsýn hans um íslenskt samfélag að flestu leyti mjog
órómantísk. Þjóðfrelsið var í hans augum ekki aðferð til að verja það se
verið hafði eða snúa aftur til fornrar frægðar, heldur sá íann yrir ser
lenskt samfélag sem lagaði sig að þjóðfélagsþróun nágrannalandanna og
tæki sér hana til fyrirmyndar í sem flestum atriðum. Þeim s° u
hann andvígur því að byggja efnahagslega múra um landi og vi 1 ga
mun lengra en flestir samtímamenn hans í að efla samskipti s en mg
umheiminn.29 í . ,. -a
Þótt erfitt sé að greina heildstæða stefnu í viðbrögðum Islendmga við
þeirri ögrun sem fólst í pólitískum hræringum 19. aldar ma þo fullyrða
íáir stuðningsmanna Jóns Sigurðssonar tóku undir frjalslyndar og „mo -
ernískar“ hugmyndir forystumannsins. Þessi skoðanaagreimngur
stundum til átaka á milli Jóns og íslenskra stuðningsmanna hans, þott sja -
an hafi þau verið hatrömm og ollu aldrei varanlegum vins itum nema vi
takmarkaðan hóp manna. Fyrsta ágreiningsmálið tengdist skoðunum Jons
um endurreisn Alþingis og þá sérstaklega valið á þingstaðnum. Eins og a -
ur sagði taldi Jón mjög mikilvægt að Reykjavík yrði fynr valxnu, vegna þess
að höfuðstaðurinn myndi veita nýjum siðum aðgang að íslensku þjoðhíi og
Þjóna sem tengiliður landsins við umheiminn. Gaf hann litið íynr rok
þeirra sem mótmæltu staðarvalinu af siðferðissökum, hvort sem þa var
Vegna þess að menn töldu bæinn „danskt óræsti“ eða vegna þeirrar hættu
sem þingmönnum væri búin af spillingu bæjarins. „Að ímynda ser að tuil-
trúar vorir mundu missa einurð sína við að vera í Reykjavík, s n a í on,
>,finnst mér vera svo óvirðulegt að ætla hinum beztu mönnum sem an
v°rt á, að eg fæ ekki af mér að svara því. . .“30
Þrátt fyrir eindregnar skoðanir Jóns Sigurðssonar virðast flestir lslen
ingar hafa álitið Þingvelli heppilegri þingstað en Reykjavík. I augum
raenntamanna á borð við Fjölnismennina Tómas Sæmundsson og Brynjo
Pétursson voru Þingvellir sjálfsagðir í þessu tilliti; vegna þess að krafan um