Andvari - 01.01.1997, Síða 62
60
GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON
ANDVARI
veiða á íslandi; sjá Kjartan Ólafsson, „Áform Frakka um nýlendu við Dýrafjörð -
Napóleon prins á Islandi 1856,“ Saga 24 (1986), bls. 147-203, og „Dýrafjarðarmálið. Jón
forseti og Isfirðingar á öndverðum meiði,“ Saga 25 (1987), bls. 89-166; sbr. einnig: Por-
valdur Gylfason, „Brautryðjandinn,“ bls. 21-24.
30. Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi, “bls. 127-133.
31. Petta er sérstaklega áberandi í grein Tómasar Sæmundssonar, „Alþíng,“ Prjár ritgjörðir
(Kaupmannahöfn, 1841), bls. 73-106; sjá einnig „Um alþingi,“ Fjölnir 7 (1848), bls. 110-
133. (Greinin mun vera eftir Brynjólf Pétursson, sbr. Aðalgeir Kristjánsson, Brynjólfur
Pétursson, bls. 186.
32. Árið 1840 voru íbúar Reykjavíkur 890 talsins, en tíu árum síðar hafði þeim fjölgað í
1.149. Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon, ritstj., Hagskinna. Sögulegar hag-
tölur um ísland (Reykjavík: Hagstofa íslands, 1997), bls. 86.
33. ÞI, Einkaskjalasöfn. E.10.1. Bréfasafn Jóns Sigurðssonar. Árni Thorlacius umboðsmað-
ur Stykkishólmi til Jóns Sigurðssonar, 12. september 1842.
34. Jón Thoroddsen, Piltur og stúlka. Dálítil frásaga 6. útg. (Reykjavík: Helgafell, 1948); sjá
t.d. bls. 67 og áfram og 148-149.
35. Handritadeild Landsbókasafns, Lbs. 200 fol. „Áskoran til þjóðfundarins 1851 frá nokkr-
um Hjaltdælingum, rituð í maí 1850,“ bls. 9.
36. Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga (1851), bls. 126.
37. Guðmundur Jónsson hefur fjallað um þessi viðhorf í bókinni Vinnuhjú á 19. öld
(Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla íslands, 1981), sjá t.d. bls. 22-23.
38. Sbr. Baldvin Einarsson, Ármann á Alþingi 1 (1829); sjá einnig Guðmundur Hálfdanar-
son, „Börn - höfuðstóll fátæklingsins," Saga 24 (1986), bls. 121-146.
39. Ólafur Ólafsson, Heimilislífið (Reykjavík: Bræðrafélagið á Eyrarbakka, 1889), bls. 26.
40. Halldór Þorgrímsson, „Um Búnað- og Verkaskipun á lands- og sveitajörðum,“ Höldur
(1861), bls. 111-115.
41. Þórður Guðmundsson, „Fyrrum og nú. Nokkur orð um sjáarútveg við Faxaflóa sunnan-
verðan," ísafold (29. apríl 1885), bls. 74.
42. Lausamennska var bönnuð með tilskipun árið 1783, „Forordning ang. Lösemænd paa
Island," 19. feb. 1783, Lovsamling for lsland 4 (1854), bls. 683-686.
43. I fyrstu stjórnarskrá íslands frá 1874 er sams konar ákvæði (51. gr.): „Öll bönd þau, er
hamla frelsi í atvinnuvegum og jafnrjetti manna til atvinnu, og eigi eru byggð á al-
menningsheillum, skal af taka með lagaboði." Alþingistíðindi (1875), viðbætir, bls. 392.
44. Vagn Skovgaard-Petersen, Danmarks historie, bls. 259-276.
45. Tíðindi frá Alþingi íslendinga (1861), Viðbætir A, bls. 96. Mjög svipuð lýsing á ástand-
inu í sjávarplássum birtist í grein Ólafs Stefánssonar „Um Jafnvægi Biargrædis-veganna
á Islandi,“ Rit þess Islenzka Lœrdóms-lista Félags 7 (1787), bls. 145-149.
46. Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi,“ bls. 74. Þótt Jóni hafi ekki orðið tíðrætt um
þetta efni er þó greinilegt að sumir settu hann á bekk með þeim sem vildu afnema bann
við lausamennsku; sjá „Samtal á Hellisheiði,“ Reykjavíkurpósturinn (Febrúar 1847), bls.
70-71.
47. Á Bretlandi taldist atvinnufrelsið mikilvægasti þáttur efnahagslegra réttinda á fyrstu
stigum þróunar nútíma borgararéttinda; sbr. T. H. Marshall, „Citizenship and Social
Class,“ í T. H. Marshall og Tom Bottomore, Citizenship and Social Class (London:
Pluto Press, 1992 [fyrst útg. 1950]), bls. 8-17.
48. Þetta er rætt ýtarlega í Guðmundur Hálfdanarson, „íslensk þjóðfélagsþróun á 19. öld,“ í
Guðmundur Hálfdanarson og Svanur Kristjánsson, ritstj., íslensk þjóðfélagsþróun 1880-
1990. Ritgerðir (Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Sagnfræðistofnun, 1993), bls. 9-58.