Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 63
ANDVARI
ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON
61
9- Tíðindi frá Alþingi íslendinga (1861), bls. 1706; sbr. grein mína „Takmörkun giftinga
eða einstaklingsfrelsi. íhaldssemi og frjálslyndi á fyrstu árum hins endurreista alþingis,“
Tímarit Máls og menningar 47 (4, 1986), bls. 457-468.
• Lúövík Kristjánsson, Vestlendingar, síðara bindi, seinni hluti (Reykjavík: Heimskringla,
1960) , bls. 136-165; tilvitnun er tekin af bls. 152.
' Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn alþingis, bls. 232-233. Um andblásturinn gegn Jóni
Sigurðssyni, sjá sama rit bls. 229-241.
52- Sama rit, bls. 237-241.
52- Ágætt yfirlit yfir fjárkláðamálið, þótt það sé mjög vilhallt Jóni Sigurðssyni, er að finna í
Páll E. Ólason, Jón Sigurðsson, 4. bd. Samningaviðleitni (1859-69) (Reykjavík: Hið ís-
lenzka þjóðvinafélag, 1932), bls. 49-115.
"Forordning ang. Midler mod Faaresygens Udbredelse i Island," 12. maí 1772, Lovsaml-
‘nS for lsland 3 (Kaupmannahöfn, 1854), bls. 753-763.
• Tíðindi frá Alþingi íslendinga (1857), bls. 828.
56- Sama rit, bls. 829.
páH E. Ólason, Jón Sigurðsson, 4. bd., bls. 74.
8' "Fjelagsritin nýju,“ Norðri (31. okt. 1858), bls. 106. Sbr. aðsenda grein í sama blaði, (31.
jan. 1860), bls. 1-3.
Þ!óðólfur (6- aprfl 1859), bls. 79-80.
• Sjá t.d. bréf til Konrads Maurers, 19. sept. 1859 og 1. jan. 1860, Minningarrit, bls. 274 og
280.
6L Þetta er rakið skilmerkilega í Páll E. Ólason, Jón Sigurðsson, 4. bd., bls. 88-96.
-• Húnvetningur, „Kláðalækningar á Suðurlandi," Norðanfari (8. jan. 1867), bls. 2. Páll E.
Olason er að vonum hneykslaður á þessum ummælum, sem hann eignar Arnljóti Ólafs-
syni, en víst er að Jón sagði sjálfur í bréfi til Konrads Maurers að hann ætlaði að fara
fram á fast embætti til að tryggja afkomu sína fyrir viðvikið; sjá Minningarrit, bls. 260 og
, PáH E. Ólason, Jón Sigurðsson 4. bd., bls. 91 og 114.
' 2°n Sigurðsson til Gísla Hjálmarssonar, 21. ágúst 1855, Minningarrit, bls. 219.
■ Jón Sigurðsson, „Alþíng og Alþíngismál," Ný félagsrit 18 (1858), bls. 57-58.
5- Greinin, sem birtist í Fœdrelandet nr. 228, 1862, er endurprentuð í Jón Sigurðsson,
Blaðagreinar, 1. bd. (Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins,
1961) , bls. 193-194.
• Hér má glitta í svipuð viðhorf og hjá Eggerti Ólafssyni í Búnaðarbálki, en í yfirliti efnis
þeirra segir hann „ad vondir andar búi í Islands lopti, sem eru þau óluckuligu Prœju-
dicia, edur inngrónar, óprófadar og rángar meiníngar, sem vallda allri ólund, eymd, 0r-
byrgd 0g ýmisligri kjprvillu flestra Islendínga." Ármann á Alþingi 1 (1829), bls. 119.
Þorvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands, 3. bd. Landbúnaður á íslandi. Sögulegt yfirlit, 1.
bd. (Kaupmannahöfn: S.L. Möller, 1919), bls. 401-409.
Sbr. athyglisverða umfjöllun um fjárkláðamálið í Jón Jónsson Aðils, „Jörgen Pétur
69 Havst^in amtmaður. Aldarminning," Skírnir 86 (1912), bls. 204-221.
Urn þetta er fjallað m.a. í Vagn Skovgaard-Petersen, Danmarks historie, bls. 288-305 og
Kristian Hvidt, Gyldendals og Politikens Danmarkshistorie, 11. bd. Det folkelige genn-
ernbrud og dets mœnd, 1850-1900 (Kaupmannahöfn: Gyldendal, 1990), bls. 111-141.
Með hugtakinu Egðustefna er átt við þá skoðun að draga bæri landamæri Danmerkur
V|ð ána Egðu sem skildi hertogadæmin Slésvík og Holtsetaland að; þ. e. að innlima
yrra hertogadæmið í Danmörku en gefa hið síðara upp á bátinn. Gagnstæð stefna var
nefnd alríkisstefna (helstatspolitik), en í henni fólst að landamæri ríkisins og afstaða rík-
'shlutanna yrði óbreytt frá því sem var fyrir 1848.