Andvari - 01.01.1997, Side 64
62
GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON
ANDVARI
70. „Kongelig Resolution angaaende Althingets Petition om Islands forfatningsmæssige
Stilling i Monarkiet,“ 1. júní 1861, Lovsamling for Island 18 (Kaupmannahöfn, 1884),
bls. 221-223.
71. Páll E. Ólason rekur stofnun nefndarinnar beint til afskipta Jóns Sigurðssonar af fjár-
kláðamálinu, en sennilega er það ofmælt; sjá Jón Sigurðsson, 4. bd., bls. 207-208. Hins
vegar er ekki ólíklegt að skipun Jóns í nefndina hafi helgast af samvinnu hans í fjár-
kláðamálinu.
72. Lykilgrein Jóns um þetta mál, „Um fjárhagsmálið," birtist í Nýjum félagsritum 22
(1862), bls. 22-99. Ýtarlegasta yfirlitið yfir fjárhagsmálið er að finna í Páll E. Ólason,
Jón Sigurðsson, 4. bd., bls. 207-319, en einnig má lesa um það í Einar Arnórsson, Al-
þingi og frelsisbaráttan 1845-1874 (Reykjavík: Alþingissögunefnd, 1949), bls. 71-80 og
104-109.
73. í því sambandi má nefna að íslendingar greiddu sáralitla skatta til ríkisins og sluppu þar
að auki algerlega við herþjónustu.
74. Sbr. ummæli hans í Lítil fiskibók (Kaupmannahöfn: Dómsmálastjórnin, 1859), bls. 9-10.
75. Jón Sigurðsson til Konrads Maurers, 24. maí 1857, Minningarrit, bls. 243.
76. Minningarrit, bls. 387.
77. Jón Sigurðsson til Konrads Maurers, 18. nóv. 1865, sama rit, bls. 392-393. í bréfi frá
„sveitamanni" til Pjóðólfs sem birtist 5. apríl 1866, bls. 94-95, er að því spurt hvort raun-
veruleg ástæða þess að Jón Sigurðsson hafnaði fjárhagsfrumvarpi stjórnarinnar hafi ekki
verið sú að hann áleit landið ófært um að taka að sér eigin fjárhag, fremur en „ómerki-
legar og hégómlegar formlegar ástæður eins og látið var í veðri vaka“ og svarar Jón
Guðmundsson því til að „allmargir meðal hinna merkari landsmanna“ væru á þessari
skoðun.
78. Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn alþingis, bls. 421.
79. Með sambandslagasamningunum 1918 greiddu Danir íslendingum lokatillag sem nam 2
milljónum króna, en það var ekki styrkur til rekstrar íslenska ríkisins heldur átti að nota
tillagið til að stofna tvo menningarsjóði sem ætlað var að tryggja góð samskipti land-
anna; sbr. 16. gr. sambandslaganna, Björn Þórðarson, Alþingi og frelsisbaráttan 1874-
1944 (Reykjavík: Alþingissögunefnd, 1951), bls. 342.
80. Lúðvík Kristjánsson hefur rakið þá sögu skilmerkilega í bókinni Á slóðum Jóns Sigurðs-
sonar (Hafnarfirði: Skuggsjá, 1961); sbr. einnig Sverrir Jakobsson, „Jón Sigurðsson for-
seti,“ í Af blöðurn Jóns forseta (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1994), bls. 9-70.