Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1997, Side 81

Andvari - 01.01.1997, Side 81
andvari FINNUR MAGNÚSSON 79 þeim leyndardómum, sem geymdir voru í fornum íslenskum skinnbókum, er næsta fáir höfðu getu til að kanna. Því var hver sá, er numið hafði ís- lensku við móðurkné og kunni nokkuð til verka, happafengur fyrir rann- sóknirnar sem hafði hálfvegis dagað uppi. Við Eyrarsund var Finni vel fagnað af fornvinum sínum, Grími Thorkelín og Birgi Thorlacius, og smám saman ávann hann sér vináttu og hylli danskra lærdómsmanna. Það varð Finni ómetanlegur styrkur að hann komst í kynni við Johan von Bulow. Fyrir tilstilli hans og með fjárhagslegum stuðningi hóf Finnur að halda opinbera fyrirlestra um norræna fornleifafræði árið 1816. Biilow hafði verið gerður að heiðursfélaga í danska Vísindafélaginu í upphafi árs- ins. í júní sama ár fór hann þess á leit við félagið að það efndi til ritgerða- samkeppni um samanburð á fornnorrænum trúarbrögðum og átrúnaði ind- versk-persneskra þjóða og bauðst til að standa straum af kostnaðinum og sigurvegarinn skyldi hljóta gullverðlaun ef ritgerðin þætti þess virði.4 Skila- frestur skyldi vera til 31. desember 1817. í sögu Hafnarháskóla segir berum orðum að það hafi verið fyrir áhrif frá J. G. Herder og á kostnað Bulows að Vísindafélagið danska efndi til þessarar verðlaunasamkeppni.5 Einungis ein ritgerð barst og var Finnur höfundur hennar. Hinn 4. sept- ember 1818 voru honum afhent verðlaunin með mjög lofsamlegum ummæl- um. Því var við bætt að æskilegt væri að hann héldi þessum rannsóknum áfram. Finnur varð við þeirri áskorun eins og síðar verður frá greint. Hann rakti þessa sögu í umsókn til konungs um styrk til að vinna að verkinu 8. febrúar 1823. Þar greindi hann frá því að útdráttur úr verðlaunaritgerðinni hefði vakið mikla athygli á erlendum vettvangi. Af þeim orsökum hafi hann snúið sér til Vísindafélagsins með beiðni um styrk og 12. febrúar 1820 hafi það veitt honum 125 dali fyrir hvort bindi.6 Árið 1811 hafði Vísindafélagið danska sett fram verðlaunaspurningu um uPpruna norrænnar tungu - . .] af hvilken Kilde det gamle skandina- viske Sprog sikrest kan udledes“. R. Chr. Rask varð sigurvegarinn í það sinn og var það upphafið á frægðarferli hans sem vísindamanns. Ritgerðina uefndi hann Unders0gelse om det gamle nordiske eller islandske Sprogs Oprindelse. Verðlaunaveitingar sem þessar voru enginn hversdagsatburður °g nægir í því sambandi að kynna sér tölu verðlaunahafanna frá upphafi. Einn þeirra var Jón Ólafsson Svefneyingur, föðurbróðir Finns. Hann hlaut Samskonar verðlaun frá hendi Vísindafélagsins árið 1786 fyrir rit sitt Om Nordens gamle Digtekonst. Af ritgerð Rasks er það frekar að segja að hún var í smíðum hjá honum uieðan Islandsferð hans stóð yfir. Þar sem hann hafði stuttan stans í Kaup- uiannahöfn eftir að hann kom frá íslandi, gafst honum ekki tóm til að gefa hana út. Það kom því í hlut Finns og Nyerups að annast útgáfuna. Áður en Eask hóf samningu þessarar ritgerðar hafði hann fengist nokkuð við að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.