Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 85

Andvari - 01.01.1997, Page 85
andvari FINNUR MAGNÚSSON 83 dens Guder eftir Oehlenschláger út. N. F. S. Grundtvig lagði þessum fræð- um sitt af mörkum með ritinu Nordens Mythologi sem kom út 1832 og þjónaði því stefnumarki að endurfæða hinn norræna anda. Þjóðarandi - Volksgeist - var rómantískt hugtak. Finnur var því í göfugum félags- skap. I ríkisskjalasafninu danska er að finna á annan tug bréfa frá Finni til Kristjáns Friðriks krónprins - síðar Kristján VIII.- en hann var æðsti mað- Ur - præses - í stjórn listaháskólans. Með bréfi 6. júlí 1820 sendi Finnur krónprinsinum bækling sem hann hafði tekið saman og unnið upp úr fyrir- lestrum sínum veturinn áður við listaháskólann. Með ritlingnum hugðist Finnur setja fram skýrari og réttari hugmyndir um ætterni forfeðranna en áður og efni hans birtist einnig að verulegu leyti í mánaðaritinu Hesperus sem prófessor Rahbek gaf út. Þessi bæklingur - Bidrag til nordisk Archœo- [°gie - átti eftir að valda Finni ómældum leiðindum næstu árin vegna ósvíf- Jnna árása bræðranna Gustavs og Torkels Badens. Markmið Finns var að benda ungum listamönnum á að sækja efnivið í listsköpun sína til norrænn- ar goðafræði. Bréf Finns til Kristjáns Friðriks krónprins eru góðar heimildir um fyrir- 'estrahald hans og rannsóknarstörf á árunum eftir 1820. í bréfi til krón- Prinsins 23. október 1822 segist hann halda fyrirlestrana við listaháskólann á laugardögum milli fimm og sex síðdegis og byrja á því að greina frá hug- ^yndum sínum um uppruna goðafræði almennt og hvernig hún hafi þróast yfir í listrænan búning og í framhaldi af því hvernig norræn goðafræði hafi °rðið til við komu hins norræna kynstofns til Norðurlanda. í bréfinu getur Finnur einnig um þá miklu andstöðu sem fyrirlestrahald hans við listaháskólann hafi mætt, jafnvel þaðan sem hann vænti síst. Stuðningur af hálfu krónprinsins hafi ráðið úrslitum að hann ætli að halda þyí áfram. Hann ræðir einnig um háskólafyrirlestra sína á komandi haust- ónn. Þar taki hann fyrir elsta hluta Heimskringlu og samband hennar við norræna goðafræði. í bréfi til krónprinsins 15. september 1823 sagði hann að inntak fyrirlestranna við listaháskólann yrði um hvað hinn norræni goð- heimur hefði verið æðri því sem þekkt væri meðal frumstæðra þjóða. Finnur hélt þessa fyrirlestra í áratug. Hinn 7. október 1828 tók hann sér er>n penna í hönd og skrifaði krónprinsinum um að hann hefði í hyggju að taka saman Haandbog i Nordens gamle Gudelære og Heltesagn sem yrði myndskreytt af málaranum Freund og yrði „en Slutsten for min mytholog- lske Skriftbygning“. í bréfinu taldi Finnur að hann hefði unnið norrænni §°ðafræði meira gagn með ritum sínum en fyrirlestrum. Því fór hann fram a það við krónprinsinn sem „Kunst-Academiets Præces“ að sér yrði veitt Undanþága frá fyrirlestrahaldi gegn því að hann tæki saman ofangreinda andbók.17 Það fer engum sögum af því hvort orðið var við þessari mála-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.