Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 93

Andvari - 01.01.1997, Page 93
ANDVARI FINNUR MAGNÚSSON 91 Finnur eignaðist verulegt handritasafn, en eftir að hann hafði stofnað heimili með þeim kostnaði sem því fylgdi kreppti að og þá reyndi hann að koma þeim í verð. í bréfi til Þorleifs Repps 31. maí 1827 ræðir Finnur fjár- þröng sína og sölu handrita.42 Á Bretlandseyjum var vaxandi áhugi á nor- rænum og íslenskum fræðum og í Edinborg var Repp, góðvinur Finns, bókavörður við Advocates’ Library árið 1826. Grímur Thorkelín seldi mikið safn bóka og handrita til Skotlands árið 1819. Meirihlutinn voru erlendar bækur á ýmsum málum, en einnig er þar að finna meginið af þeim bókum, sem gefnar höfðu verið út á íslandi og í Danmörku og vörðuðu ísland með einhverjum hætti. Að auki voru ein- stöku handrit. Lfklegt er að samband hafi verið á milli þess að Repp gerðist bókavörð- ur við Advocates’ Library og Finnur seldi safninu 56 handritabindi fyrir 120 Pund. Hann virðist ekki hafa verið kræsinn á handrit og sá grunur vaknar að hann hafi fremur verið að afla sér verslunarvöru en merkra fræðilegra §agna. Salan til Edinborgar var samt aðeins upphafið að öðru og meira, því að tveimur árum síðar seldi hann 153 bindi til Oxford fyrir 350 pund.43 Samtímis því stóð hann í samningum við British Museum og á vegum þess kom samningamaður árið 1830 til að kanna og meta handrit Finns. Sam- kvæmt skýrslu frá honum bauð Finnur 200 handrit til kaups fyrir 300 pund °g þótti þetta kostaboð. Endanlega var ekki frá þessum kaupum gengið fyrr en árið 1837 og er það ártal skráð á handritin.44 Finnur varð bundinn hsndritum og handritarannsóknum meir en áður þegar konungur tilnefndi hann hinn 12. apríl 1822 að taka sæti í Árnanefnd við fráfall Abrahams Kall. Störf Finns að íslenskum þjóðmálum Finnur Magnússon var trúr þegn Danakonungs og hvorki haldinn upp- ^isnaranda gegn ríkjandi stjórnskipulagi né sólginn í nýbreytni. Að eðlis- ari var hann frábitinn umsvifum og opinberu vafstri, en þjóðfélagsstaða uans olli því að hann átti óhægt með að komast hjá að blanda sér í leikinn Pegar hann var til þess kvaddur. Hann var of bundinn hinu fastskorðaða einveldi í Danmörku til að geta orðið virkur þátttakandi í þeim hræringum ^ern vöktu áhuga yngri manna. Þess vegna kallaði Baldvin Einarsson hann rávilling - renegat - íslendinga. . Legar áhrifa júlíbyltingarinnar tók að gæta í Danaveldi risu hertogadæm- ln Upp og kröfðust þess að staðið yrði við 13. grein þýsku sambandslaganna Sem kvað á um stofnun stéttaþinga í löndum þýska ríkjasambandsins. Frið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.