Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 95

Andvari - 01.01.1997, Page 95
andvari FINNUR MAGNÚSSON 93 þeirra forsprakki, svo taliter qvaliter. Adresse og svar munt þú hafa lesið, því þau komu í öll eiginleg fréttablöð.48 Hinn 17. febrúar 1840 skrifaði Finnur Kristjáni konungi VIII. langt og merkilegt bréf, þar sem hann gat þess að þeir Moltke, fyrrverandi stiftamt- ^aður, hefðu lagt fram sameiginlega tillögu um að efnt yrði til sérstaks stéttaþings á íslandi í „den oplyste Mænds Forsamling".49 Hann hóf bréfið a því að segja að enginn væri ófúsari en hann að blanda sér í óviðkomandi mál. Samt sem áður fyndist honum skylda sín að gera konungi grein fyrir því hvað löndum sínum þætti velta á miklu hvernig lausnin yrði. Nokkru áður hafði kansellíið sent rentukammeri uppkast að tilskipun um fulltrúa- Val af Islands hálfu sem komið var frá embættismannasamkomunni í ^eykjavík um fulltrúaval af íslands hálfu á Hróarskelduþing. Finnur benti a að hendur embættismannasamkomunnar hefðu verið bundnar af fyrstu grein tilskipunarinnar 15. maí 1834. Æskilegra hefði verið að hún hefði haft frjálsar hendur t. a. m. um þinghald á íslandi. Að síðustu bar hann fram þá bón frá sér og öðrum íslendingum að konungur frestaði að taka endanlega akvörðun um heilt eða hálft ár svo að íslenska þjóðin fengi að vita nánar Um konungaskiptin. Bænarskrár kynnu að berast um þátttöku íslands í stéttaþingunum frá embættismönnum og almenningi. f*etta bréf kann að hafa ráðið einhverju um hvaða afstöðu Kristján VIII. tok í alþingismálinu. Jafnvel má segja að greina megi fingraför Finns á úr- skurði konungs 20. maí s. á. um endurreisn alþingis á íslandi. I bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 29. maí 1840 greindi Finnur frá þeim hræringum sem fylgdu í kjölfar konungaskiptanna en nefnir ekki boðskap konungs um innlent þing. Þar kemur skýrt fram að Finnur var meira en sáttur við einveldið og átti ekki samleið með frjálslyndum öflum í þjóðfé- ^aginu sem vildu brjóta viðjar einveldisins í sundur. í bréfum sínum fer hann háðulegum orðum um forvígismenn frjálsræðisstefnunnar og málgögn hennar og harmar óróann sem þetta olli þegar hann segir: Sorglegar eru að sönnu þessar tilraunir til að raska þeim almenna frið - en á hina síð- una opna þær augu margra sem áður voru hálfblindir af þeim últraliberalistísku þokuskýjum eða sjónhverfingum, svo að þessar varla munu framar verða stiórninni hættulegar.50 I umræðum um alþingismálið á Hróarskelduþingi 1842 kom skýrt fram vað Finnur hafði lítið til málanna að leggja og var ósamkvæmur sjálfum Ser- Fulltrúar ungu kynslóðarinnar, Brynjólfur Pétursson og Jón Sigurðs- s°n, sneru sér til Balthasars M. Christensens til að freista þess að ná fram mytingum á alþingisskipuninni eins og hún var lögð fyrir þingið, en leit- Uðu ekki liðsinnis Finns í fyrstu lotu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.