Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1997, Side 99

Andvari - 01.01.1997, Side 99
ANDVARI FINNUR MAGNÚSSON 97 Arið 1840 var gengið endanlega frá skilnaði Finns og Nicolínu. Af henni er það frekar að segja að hún bjó um nokkurt skeið utan Kaupmannahafnar, en fluttist þangað aftur og andaðist þar háöldruð 14. febrúar 1886. Benedikt Gröndal hafði á reiðum höndum skýringu á því hvers vegna hjónaband hennar og Finns varð svo gæfusnautt.63 Störf Finns í félögum í Höfn Finnur Magnússon tók þátt í margháttuðum félagsstörfum um ævina. Hann var einn stofnenda Hafnardeildar Bókmenntafélagsins. Stofnfundur var haldinn 30. mars 1816 í stofu háskólasafnsins í Sívalaturni. Fundarmenn voru 33 og þar var Rask kjörinn forseti, en Finnur ritari. Skömmu eftir stofnfundinn fór Rask úr landi og Bjarni Þorsteinsson tók við forsetastörf- Urr>, en þegar hann sigldi til íslands sumarið 1819 varð Finnur forseti Hafn- ardeildar og gegndi því embætti til 30. mars 1827 að Rask tók við. Finnur yar síðan varaforseti fram til 13. mars 1831 þegar hvorki hann né Rask var endurkjörinn. Finnur vann mikið starf í þágu Bókmenntafélagsins meðan hann sat í stjórn Hafnardeildar. Útgáfa íslenzkra sagnablaða 1817-26 hvíldi svo til ein- göngu á honum og hann var fyrsti ritstjóri Skírnis 1827. Auk þess sá hann um útgáfu á Ljóðmælum Stefáns Ólafssonar 1824 og á sex fyrstu deildunum af Árbókum Espólíns. Þegar Hið konunglega norræna fornfræðafélag var stofnað á afmælisdegi konungs 28. janúar 1825 var Finnur einnig meðal stofnenda og nafn hans undir fyrstu fundargerð félagsins ásamt átta öðrum.64 Finnur komst fljót- úga til metorða í félaginu. Hann varð varaforseti 1828 og tók sæti í forn- otanefndinni 11. apríl 1831. Á þessum árum vann Finnur að útgáfu Fornfræðafélagsins á Fornmanna- sögum og leiddi þá útgáfu til lykta. Hann átti einnig bróðurpartinn í Grön- hnds historiske Mindesmœrker sem komu út 1838-42. Það rit hefir staðist betur tímans tönn en önnur verk hans. Að auki skrifaði Finnur fjölda 8reina í tímarit Fornfræðafélagsins og átti hlut að ritum þeim sem félagið 8af út. Þegar Þorgeir Guðmundsson fékk veitingu fyrir Glólundi og Grashaga í arsbyrjun 1839 var Finnur kjörinn forseti Hafnardeildarinnar að nýju á að- alfundi 27. mars s. á. Á þessum árum var mæling íslands og kortagerð meginviðfangsefnið og með fylgdi undirbúningur að samningu íslands lýs- lngar. Bókaútgáfan var hins vegar í öldudal. Finnur fékk samt að sjá ljóð- 4 Andvari 1997
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.