Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 101

Andvari - 01.01.1997, Page 101
andvari FINNUR MAGNÚSSON 99 biskup var að búa Danmerkursögu Saxa til prentunar. Hann sneri sér til Vísindafélagins danska með bréfi 9. mars 1832 og lagði til að gerð yrði könnun, þar sem skorið væri úr um hvort rúnirnar á Runamo væru af mannavöldum eða ekki. Chr. J. Thomsen - ritari fornleifanefndarinnar - hefði komið á staðinn en treystist ekki til að kveða upp endanlega dóm. Á fundi í Vísindafélaginu 11. maí s. á. var ákveðið að skipa fjögurra manna rannsóknarnefnd. Auk Finns urðu fyrir valinu J. G. Forchhammer, prófess- 0r í jarðfræði, Chr. Molbeck sagnfræðingur og C. F. Christensen málari. Rúnir skyldu vera sérgrein Finns. Það leið heilt ár áður en hafist var handa, en nálægt miðjum júlí 1833 komu nefndarmenn á vettvang. Rannsókn þeirra fór fram dagana 14. og 15. Júlí. Feir skoðuðu berggangana við vegslóðann um Runamo, létu hreinsa t°rf og mold af klöppunum og að því búnu hófst sjálf rannsóknin. Forch- hammer var valinn til þessa starfs, þar sem hann fullnægði kröfum vísind- ar>na um óhlutdrægni vegna þess að hann bar ekkert skyn á rúnir. Hann lét teikna upp bergganginn og kvað upp úr um hvar um höggnar rúnaristur Vasri að ræða og hvar frostsprungur eða vindrákir. í samræmi við þá niður- stöðu lét hann gera tvær teikningar. Niðurstaðan varð að hann taldi sig finna rúnir á 80 metra löngum og 20-30 sentimetra breiðum fleti. Nefndin tók saman skýrslu um rannsóknina. Chr. Molbeck fjallaði um Runamo með tilliti til bóklegra heimilda og var gætinn í orðum. Forchham- mer gerði grein fyrir niðurstöðum sínum og Finnur Magnússon rak lestina °g taldi að hér væru á ferð - ældgamle Characterer - eldgamlar rúnir, tor- ráðnar og af ólíkum toga sem ósennilegt væri að yrðu ráðnar. Sum táknin hefðu greinilegan svip af „de fpnikiske og keltiberiske“, en þörfnuðust frekari samanburðar. Skýrslan var dagsett 16. nóvember og lesin upp á fundi í Vísindafélaginu 13. desember 1833. Þar var einnig ákveðið að láta §era koparstungu af teikningunum.66 Það kom í hlut Finns að glíma við þessa gátu. Hann rýndi í rúnatáknin mánuðum saman, en hvorki gekk né rak. Hinn 22. maí 1834 hafði hann fengið sýnishorn af koparristunni. Síðari hluta sama dags greip hann til Þess ráðs að lesa rúnirnar frá hægri til vinstri eða aftur á bak og þá blasti Vlð honum orðið hildikinn. Önnur orð fylgdu fljótt á eftir án verulegra erf- 'ðleika. Finni gekk tiltölulega greiðlega að komast fram úr fyrstu vísuorð- uýum, en þegar lengra leið á þurfti hann á öllu sínu hugviti að halda við raðninguna. Hann áleit að hér væri um bandrúnir að ræða. Lestraraðferðin Serði honum kleift að lesa ristuna og fá út úr henni bundið mál undir forn- Vrðislagi sem fjallaði um Harald hilditönn þegar hann hélt með her sinn til rávalla til fundar við Hring konung. í riti sínu Runamo og Runerne lýsti Finnur því hve undrandi hann varð Pegar hann uppgötvaði hið augljósa samhengi áletrunarinnar og sögunnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.