Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1997, Page 111

Andvari - 01.01.1997, Page 111
armann jakobsson í heimana nýja Skáldkona skapar sér veröld 1. Skáldkona og bókmenntasagan Baekur eru gjarnan einmitt það sem þær segjast ekki vera í formála eða eft- tfrnála. f Skólaljóðum sem kennd voru í íslenskum barnaskólum um árabil er þessi lýsing á því sem þau eru ekki: „Skólaljóðum þessum, handa börn- um og unglingum, er ekki ætlað að vera fullnægjandi bókmenntalegt úrval islenzkra Ijóða frá þeim tíma, sem það nær yfir.‘d Ekkert bókmenntalegt úrval er fullkomið en úrval eru Skólaljóðin fyrir því, fyrstu kynni ungra ís- lendinga af íslenskri bókmenntasögu. Sú bókmenntasaga sem síðar er lesin er meðvitað og ómeðvitað miðuð við Skólaljóðin. Peir sem alast upp við þau hafa fengið hugmynd um útlit íslenskrar bókmenntasögu. Theodora Thoroddsen er í Skólaljóðunum, ein þriggja kvenna innan um 40 karlmenn, og þar með hluti íslenskrar bókmenntasögu. En hlutur henn- ar er rýr. Pví kynnast neytendur íslensks Ijóðaúrvals strax í Skólaljóðunum, þar er fjallað um hana og þulur hennar í 14 línum en næsta skáld á eftir, Einar Benediktsson fær 38 línur.2 Stigveldið innan bókmenntaúrvalsins kemur ótvírætt fram í fyrstu kynnum skólabarna af því. Og hlutur Theodoru skánar lítið er ofar dregur í skólakerfinu. Hún er nefnd á einni sfðu í Straumum og stefnum sem kenndar eru víða í framhaldsskólum, und- lr liðnum „Kvennabókmenntir“ en ekki er fjallað um hana í bókmennta- legu samhengi fyrri hluta 20. aldar.3 í nýrra yfirlitsriti, Bók af bók, er hún aftur á móti innan þess samhengis en eins konar undirgrein í texta um ævi- feril Huldu á spássíu, til hliðar við meginmál.4 í Rótum, nýlegri sýnisbók ís- lenskra bókmennta, eru svo þrjú ljóð eftir hana en engin þula og umfjöllun 1 sJö línum á undan sem er svipað og aðrir höfundar fá. Hins vegar eru þar af fjórar línur um Skúlamál sem Theodora tók aðeins óbeint þátt í en fá J^eira vægi en skáldskapur hennar.5 En þrátt fyrir efnislitla umfjöllun í Pessum bókum nýtur Theodora þar meiri virðingar en í eldra yfirliti, ís- enskri bókmenntasögu 1550-1950, þar sem hún er ekki nefnd á nafn.6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.