Andvari - 01.01.1997, Side 127
andvari
í HEIMANA NÝJA
125
í þulunum.4'’ Uppreisnin mistekst ævinlega, náttúruheimurinn hverfur eins
og yndislegur draumur.
Þulur Theodoru Thoroddsen eru skáldskapur nýs tíma, samfélags bæj-
anna. I þeim sjást skýr merki um hugmyndalega umræðu annarsstaðar í
Evrópu um seinustu aldamót.47 Erfitt getur á hinn bóginn reynst að greina
nákvæmlega ástæður þessara líkinda. Áhrif eru sjaldnast klippt og skorin
þannig að höfundur einnar bókar lesi aðra, verði fyrir áhrifum sem síðan
sjáist í hans bók. Umhverfi þess sem fyrir áhrifunum verður blandar sér
iðulega í málið, skrumskælir áhrifin og gerir jafnvel illþekkjanleg. Að auki
eru áhrif sjaldan frá einum einstaklingi til annars. Líkindi með þulum
Theodoru og öðrum evrópskum listum aldamótanna liggja í tíðarandanum.
Island var hluti af evrópskum menningarheimi þó að afskekkt væri. Það
sést jafnt í Ijóðum hámenntaðra evrópufara og þulum miðaldra húsmóður
á íslandi.
TILVÍSANIR
1. Kristján J. Gunnarsson. Um ljóðanám. Skólaljóð. [2.útg.] Rvík 1970, 254.
2. Rétt er að taka fram að hinar skáldkonurnar í Skólaljóðunum, Hulda og Ólöf frá Hlöð-
um, eru einnig kynntar í innan við 20 línum.
3. Heimir Pálsson. Straumar og stefnur í íslenskum bókmenntum frá 1550. [3.útg.] Rvík
1987, 216.
4. Silja Aðalsteinsdóttir. Bók af bók. Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550-1918. Rvík
1993, 337.
5. Rcetur. Sýnisbók íslenskra bókmennta frá siðaskiptum til nýrómantíkur. Bjarni Ólafsson,
Heimir Pálsson, Sigurður Svavarsson og Þórður Helgason sáu um útgáfuna. Rvík 1986,
374.
6- Erlendur Jónsson. íslensk bókmenntasaga 1550-1950. [5.útg.] Rvík 1977.
7. Þegar þessi orð voru rituð var 3. bindi íslenskrar bókmenntasögu Máls og menningar
enn ekki komið út.
8- Hugtök og heiti í bókmenntafrœði. Jakob Benediktsson ritstýrði. Rvík 1983.
9- Stefán Einarsson. íslensk bókmenntasaga 874-1960. Rvík 1961, 360, 370-5.
U. Kristinn E. Andrésson. íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948. Rvík 1949, 354.
U- Það mætti raunar halda því fram að seinna vandamálið leiði af því fyrra.
12. Sigurður Nordal. Theodora Thoroddsen. Ritsafn Theodoru Thoroddsen. Sigurður Nor-
dal sá um útgáfuna. Rvík 1960. 26.
13. Sama rit, 35.
14. Sigurður Nordal. Áfangar II. Svipir. Rvík 1944, 65. Sjá nánar: Vésteinn Ólason. Bók-
menntarýni Sigurðar Nordals. Tímarit Máls og menningar (45) 1984, 5-18.
U. Helga Kress. Um konur og bókmenntir. Draumur um veruleika. íslenskar sögur um og
eftir konur. Rvík 1977, 11-2, 26, 34. Soffía Auður Birgisdóttir. Skyldan og sköpunarþrá-
in. Sögur íslenskra kvenna 1879-1960. Soffía Auður Birgisdóttir valdi og skrifaði eftir-
mála. Rvík 1993, 911-71.
16- Sveinn Skorri Höskuldsson. Draumsins líkn. Hugleiðing um skáldið Wennerbóm og
Kalastaða-Gunnu. Tímarit Háskóla íslands (6) 1993, 54.