Andvari - 01.01.1997, Page 128
126
ÁRMANN JAKOBSSON
ANDVARI
17. Sama rit, 47-55.
18. Fyrstu þulur Theodoru Thoroddsen birtust í Skírni árið 1914 og Iðunni árið 1915-1916.
Sex þulur voru gefnar út undir heitinu Þulur árið 1916 og árið 1938 komu út ellefu þul-
ur undir sama nafni en sú tólfta birtist í Helgafelli árið 1943. Allar eru þær birtar í Rit-
safni hennar frá 1960 sem Sigurður Nordal bjó til prentunar. Við þá útgáfu er stuðst hér
og beinar tilvitnanir í þulurnar eru í hana.
19. Hún er prentuð í safni Olafs Davíðssonar (íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þul-
ur. 1-lV. Ólafur Davíðsson og Jón Árnason söfnuðu. Khöfn 1887-1903. III, 384).
20. Undirritaður hefur nýlega tekið saman yfirlit um marbendil, sjávarskepnur og marbend-
ilssöguna og tákngildi alls þessa (Ármann Jakobsson. Marbendill. Ópr. prófritgerð í
eigu höfundar. Rvík 1995).
21. Anthony S. Mercalante. The Facts on File Encyclopedia of World Mythology and Leg-
end. NY/Oxford 1988, 450. Því má velta fyrir sér hvort Theodora hafi hér haft Helgu
Bárðardóttur í huga sem var að hálfu mennsk en að hálfu tröll og átti sér hvergi vísan
samastað þess vegna. í Bárðar sögu (íslenzk fornrit XIII. Þórhallur Vilmundarson og
Bjarni Vilhjálmsson gáfu út. Rvík 1991, 123) segir frá því á einum stað að hún slái
hörpu í einsemd sinni.
22. Sbr. sögu af trölli sem vill fá til sín stúlku sem tefur það uns það verður að steini (Js-
lenzkar þjóðsögur og ævintýri. I-VI. Safnað hefur Jón Árnason. Árni Böðvarsson og
Bjarni Vilhjálmsson gáfu út. Rvík 1954-1961. IV, 198-9. íslenzkar gátur, skemtanir, viki-
vakar og þulur. IV, 301-2).
23. Max Lúthi. The European Folktale. Form and Nature. John D. Niles þýddi. [2.útg.]
Bloomington og Indianapolis 1986, 56-7.
24. Græðir er fornt hafsheiti (Sveinbjörn Egilsson. Lexicon poeticum antiquœ linguœ sept-
entrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Finnur Jónsson endurskoðaði
og jók við. Khöfn 1913-1916, 206).
25. Islenzkar þjóðsögur og œvintýri. I, 629-30. Margar sagnir eru um að selir séu upphaflega
menn, ein að þeir séu hermenn Faraós sem fórust í Rauðahafinu og séu orðnir að selum
(Sama rit, 629).
26. íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. IV, 240. Theodora breytir þessu í „með
bölmóð“; hvers vegna veit ég ekki.
27. Sama rit. IV, 212.
28. Einar Ól. Sveinsson. Um íslenzkar þjóðsögur. Rvík 1940, 293.
29. Myrkviður kemur fyrir í fornum goðsögum og Eddukvæðum (Rudolf Simek. Hugtök og
heiti í norrœnni goðafrœði. Heimir Pálsson ritstýrði. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Rvík
1993, 175-6).
30. íslenzkar þjóðsögur og œvintýri. I, 648-9.
31. Sama rit. II, 199-205.
32. Á þetta hefur C.S. Lewis bent (Studies in Words. [2.útg.] Cambridge 1967, 66).
33. I þjóðsögum er oft um slíkt nábýli tveggja heima að ræða sem veldur sömu togstreitu og
í þulum Theodoru þó að þar sé ekki jafn skýr afstaða með náttúruheiminum. Sjá: Lúthi.
The European Folktate, 4-5.
34. W.H. Auden. Secondary Worlds. The T.S. Eliot Memorial Lectures Delivered at Eliot
College in the University of Kent at Canterbury, October 1967. London 1968, 41-4.
35. Þar notar Theodora vikivakaviðlag sem skáld á borð við Pál Vídalín og Leirulækjar-
Fúsa höfðu áður notað (íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. III, 262 og 273).
36. Hér er hugsanlega á ferðinni vísun í sögu Dickens, Great Expectations, þar sem hin óða
ungfrú Havisham, yfirgefin á brúðardaginn, reikar um forfallið hefðarsetur sitt, íklædd
brúðarklæðum sínum.