Andvari - 01.01.1997, Side 129
andvari
í HEIMANA NÝJA
127
37. Nafn hans er trúlega vísun í myndmál nýrómantískra karlskálda.
38. Annis Pratt. Archetypal Patterns in Women’s Fiction. Brighton 1982, 3-5, 139-140 o.v.
Einnig: Guðrún Bjartmarsdóttir. Inngangur. Hulda. Ljóð og laust mál. Rv. 1990, 77-8.
39. Theodora Thoroddsen. Pulur. Skírnir (88) 1914, 417.
40. Sama rit, 415.
41. Davíð Erlingsson hefur fjallað um þessa merkingu nykraðs í óprentaðri ritgerð Um
nykrað.
42. Peter Keating. The Haunted Study. A Social History of the English Novel 1875-1914.
London 1989, 91-151. Fin de siécle and its legacy. Mikulás Teich og Roy Porter ritstýrðu.
Cambridge 1990.
43. Keating. The Haunted Study, 98.
44. Jennifer Birkett. Fin-de-siécle Painting. Fin de siécle and its legacy, 164-5.
45. Alison Hennegan. Personalities and Principles: Aspects of Literature and Life in Fin-
de-siécle England. Fin de siécle and its legacy, 174-5. Fritz Weber. Heroes, Meadows
and Machinery: Fin-de-siécle Music. Fin de siécle and its legacy, 227-9.
46. Keating. The Haunted Study, 142-284. Hennegan. Personalities and Principles: Aspects
of Literature and Life in Fin-de-siécle England, 185-94. Birkett. Fin-de-siécle Painting,
151-5.
47. Eftir að þessi grein var skrifuð hefur Silja Aðalsteinsdóttir uppgötvað að Theodora birti
eftir sig prósaljóð þegar árið 1904 en um það var mér ekki kunnugt áður (íslensk bók-
menntasaga III. Halldór Guðmundsson ritstýrði. Rvík 1996, 926-7). Að minni hyggju
styrkir þetta þá niðurstöðu mína að þulur Theodoru beri að skilja í samhengi við menn-
ingarumhverfi aldamótanna í Evrópu en ekki aðeins á íslandi, enn fremur að hugtakið
nýrómantík lýsi þeirri uppreisn sem felst í ljóðlist hennar ekki nægilega vel.