Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 161

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 161
ANDVARI ÞRJÚ ÓBIRT BRÉF FRÁ STEPHANI G. STEPHANSSYNI 159 TILVÍSANIR 1. Sjá Indriði Indriðason: Ættir Pingeyinga IV, Akureyri 1983, bls. 63 og áfram. Dánarár Jóns frá Mýri úr Vestur-íslenzkum œviskrám, II, Akureyri 1964, bls. 40. 2. Jóhann Eiríksson, bróðir Önnu, konu Jóns Borgfirðings. Kom sem vinnumaður að Mýri um vorið 1866. 3. Séra Jón Bjarnason var einn helsti leiðtogi Vesturíslendinga í trúmálum um langt bil. Um hann má lesa í Sögu íslendinga, níunda bindi, síðari hluta, Reykjavík 1958, bls.395- 407. Einnig í Sögu íslendinga í Vesturheimi, III, IV og V bindi. 4. Foam Lake nefnist lítil byggð við samnefnt vatn í Saskatchewanfylki. Par bjuggu um skeið nokkrir íslendingar. 5. Jón Jónsson í Mjóadal, tengdafaðir Stephans, og Jón Ingjaldsson, faðir Jóns frá Mýri, voru bræðrasynir. Helga Sigríður Jónsdóttir frá Mjóadal, eiginkona Stephans, og Jón frá Mýri voru því þremenningar. En það voru fleiri ættingjar Jóns frá Mýri í nágrenni við Stephan í Markerville. Benedikt Jónsson frá Mjóadal, mágur Stephans, bróðir Helgu Sigríðar, var nágranni hans. Benedikt tók ættarnafnið Bárdal eftir að hann fluttist vest- ur. Hann kom á legg fjórum sonum og einni dóttur, sem giftist Baldri, syni Stephans og Helgu Sigríðar. 6. Sameiningarklikkan var séra Jón Bjarnason og stuðningsmenn hans. Tímaritið Samein- ing var lútherskt trúarrit, stofnað 1886. Séra Jón Bjarnason var ritstjóri þess, þar birtust einnig bókmenntir og bókmenntagreinar. Árið 1888 stofnuðu nokkrir íslendingar í Norður-Dakota menningarfélag sem var afar frjálslynt í trúmálum og stjórnmálum. Stephan G. Stephansson, sem þá var búsettur í Norður-Dakota, var einn af stofnendum þess. Það sætti hörðum árásum frá séra Jóni í Sameiningu. Sjá: Viðar Hreinsson: Islensk bókmenntasaga IIIJSBN 9979-3-0908-3, bls.733. 7. Hafsteinsdýrkunin telja þeir sem ég hef ráðfært mig við að sé uppnefni Stephans á blað- inu Lögréttu og aðstandendum þess. Lögrétta var stofnuð árið 1905 af þeim Heima- stjórnarmönnum sem mest studdu Hannes Hafstein ráðherra. Ritstjóri Lögréttu var Þorsteinn Gíslason. Stephan var mikill áhugamaður um íslensk stjórnmál og hafði illan bifur á Heimastjórnarflokknum og stjórnmálaskoðun Hannesar Hafsteins, eins og víða kemur fram í bréfum hans. 8. Hvorki mér né þeim sem ég hef ráðgast við hefur tekist að ráða hvað það er að vatns- líma sig í kollinn. Sögnin að vatnslíma finnst ekki í neinni útgefinni íslenskri orðabók og ekki heldur í seðlasafni Orðabókar Háskóla Islands. 9. Sigurlaug Einara Guðmundsdóttir, alsystir Stephans var fædd árið 1860. Hún fluttist vestur ásamt foreldrum sínum og bróður árið 1873 og giftist þar íslenskum manni, Kristni Kristinssyni, sem var ættaður úr Skagafirði en alinn upp á Austurlandi. Þau hjón bjuggu jafnan í næsta nágrenni við Stephan og Helgu Sigríði. Sjá Iðunn, tímarit til skemmtunar, nytsemdar og fróðleiks VII. árg. Reykjavík 1923-1924, bls. 11. 10. Ljóðabálkur Stephans, Vígslóði, kom út árið 1920. Þar var Stephan ómyrkur í máli um hernaðarrekstur Breta í fyrri heimsstyrjöldinni og líkaði mörgum landa hans stórmiður og töldu að jaðraði við landráð. Var gerð hörð hríð að Stephani í vesturíslenskum blöð- um og tímaritum. Sjá Andvökur, Sigurður Nordal sá um útgáfuna, Reykjavík 1939, bls. 74-78. 11. Samkvæmt Lúkasarguðspjalli voru fyrstu orð Krists á krossinum: Faðir, fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gera. En á þeim hafði Jón frá Mýri miklar mætur, kvæði hans í Lögbergi sækir nafn sitt til þeirra og þau voru honum „stafur sem ég styð mig oft við.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.