Andvari - 01.01.1997, Page 162
HOFUNDAR EFNIS
Aðalgeir Kristjánsson (f. 1924), dr. phil., fyrrv. skjalavörður á Þjóð-
skjalasafni.
Arnheiður Sigurðardóttir (f. 1921), mag. art., þýðandi.
Ármann Jakobsson (f. 1970), MA í íslenskum bókmenntum frá Háskóla
íslands.
Böðvar Guðmundsson (f. 1939), cand. mag., rithöfundur, búsettur í
Danmörku.
Guðmundur Hálfdanarson (f. 1956), dósent í sagnfræði við Háskóla ís-
lands.
Gunnar Stefánsson (f. 1946), BA, ritstjóri Andvara, starfsmaður við
Ríkisútvarpið.
Haraldur Bessason (f. 1931), fyrrv. rektor Háskólans á Akureyri.
Ólafur Halldórsson (f. 1920), handritafræðingur, fyrrv. sérfræðingur á
Árnastofnun.
Skúli Pálsson (f. 1960), MA í heimspeki frá háskólanum í Munchen,
kennari.
Þröstur Helgason (f. 1967), MA í ísl. bókmenntum, blaðamaður á
Morgunblaðinu.