Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 22
18 Jón Eyþórsson ANDVARI inni eru mörg rannsóknarefni fyrir náttúrufræðinga eða eðlis- fræðinga, t. d. núningsmótstaða skíðanna á snjónum eða aflfræðin í skíðastökkinu. í sambandi við skíðaíþróttina hefur þróazt all- rnikil tækni í útilegum á snjó. Um allt þetta hefur verið ritað talsvert á erlendum málum á síðari árum, og gerðist Seinþór hinn lærðasti í þeim efnum. Var sagt, að hann hefði sézt æfa sig í brekkum með bók í hendi. Kunnáttu hans í að leggja skíðabrautir fyrir göngu, stökk, svig og brun var við brugðið, og þótti enginn honum fremri í því efni hér á landi. Steinþór var ágætur skíðamaður, einkum var hann mjög þolinn á löngum göngum. Ilonum tókst einnig að ná góðri leikni í svigi, þótt hann væri kominn undir þrítugt, er hann fyrst steig á skíði, og tók hann oft þátt í svigkeppni í Reykjavík. Steinþór var félagslyndur rnaður og átti til að bera ríka al- menna félagshyggju. Málefnin voru alltaf hærra metin en eiginn hagur. Skíðaíþróttin naut þessa í ríkum mæli. Var Steinþór mjög virkur félagi í Skíðastaðafélaginu á Akur- eyri, meðan hann dvaldist þar. En er hann fluttist til Reykjavík- ur, 1935, gerðist liann einn áhugasamasti félagi í Skíðafélagi Reykjavíkur og starfaði þó jafnframt í flestum skíðafélögunum þar. Veturinn 1937 stóð Skíðafélag Reykjavíkur fyrir fyrsta sldða- landsmótinu, sem frarn fór hér á landi. L. H. Muller átti frum- kvæðið að því, og var Steinþór fenginn til þess að vera franr- kvæmdastjóri mótsins. Nær engin reynsla var þá til á þessu sviði hér á landi, op framkvæmd skíðamóta er rniklu vandasamari en annarra íþróttamóta, ekki sízt þar sem veðrátta er svo stirð sem hér á landi. En Steinþór gekk að þessu eins og víkingur, og um margra ára skeið síðan þótti ekki hægt að halda svo opinber skíðamót súnnan lands, að Steinþór væri þar ekki fenginn til skipulagningar- og dómarastarfa. Urðu störf hans á þessu sviði til mikillar fyrirmyndar, og réttsýni hans var við brugðið. Fyrsta bókin, sem kom út á íslenzku um þjálfun og tækni í skíðaíþróttinni, var „Skíðabókin", sem kom út 1938. Bók þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.