Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 79
andvari Herútboð á íslandi og landvamir íslendinga 75 á útboSi hér á landi til herflotans, ef gufuskip yrði látiS liggja hér við landið, en þess væri full nauðsyn af öðrum orsökum og jafnvel, að tvö stærri eða minni herskip lægi hér nokkurn tíma sumars, á líkan hátt og Frakkar og nú einnig Englendingar senda hingað herskip á hverju ári. — Hér má skjóta því inn, sem þó er ærin saga ein útaf fyrir sig, að undanfarin ár höfðu enskir og franskir sjómenn vaðið hér víða uppi með ránum og grip- deildum. Frakkar hugðu beinlínis til nokkurs konar nýlendu- stofnunar við Dýrafjörð, sem vera skyldi fiskveiðastöð og fisk- verkunarstöð þeirra og undanþegin að mestu og helzt að öllu leyti íslenzkri lögsögu. Var för Napoleons keisarafrænda hingað til lands árið 1856 gerð út mjög í þeirn tilgangi að vinna að framkvæmd þessarar hugmyndar. Málið var til meðferðar á Al- þingi 1857, samhliða útboÖsmálinu, en þingið var af mörgum ástæðum mjög andvígt hinni frönsku setuliðs- og nýlendustofnun. Tillaga nefndarinnar um útboðið varð að lokum þessi: AS þingið fyrir sitt leyti skorist ekki undan því, að á ísland sé lögð útboÖsskylda til hins konunglega herflota þannig: a. tala þeirra, sem á hverjum tíma sé héðan úr landi í út- boðsþjónustu á flotanum, verði eigi hærri en tveir af þúsundi, b. þeir verði í fastri þjónustu og þjónustutíminn ákveðinn til tveggja eða þriggja ára, c. útboÖiÖ sé bundið við 18 ára aldur, d. e, f, undir þessum liðum voru ákvæði um framkvæmd útboðsins, g. hinir útboöuðu verði að endaðri þjónustu fluttir hingað til lands og leystir úr herþjónustunni. Nefndin réð þinginu frá að sætta sig við ráðgjafaratkvæÖi um fjárhagsáætlun landsins en lagÖi til, að þingið beiddist álykt- unarvalds í fjármálunum og landinu greitt ákveðið árgjald úr ríkissjóði. Tillögu nefndarinnar um útboðið ber að meta með hliðsjón af þessu. Allir þjóðkjömu þingmennimir voru sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.