Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 71
andvari Herútboð á íslandi og landvamir íslendinga 67 II. Danakonungar fóru ekki að dærni hins norska forvera síns á 13. öld að krefjast herútboðs af íslandi þegar stríðshætta vofði yfir eða stríð var í gangi. Herþjónustuskylda íslendinga erlendis kom því vart til umræðu hér allt til loka einveldisins í Dan- mörku. En framlags til stríðsreksturs var stundum krafizt af Is- lendingum með aukasköttun. Eftir afnám einveldisins varð þess aftur skammt að bíða, að danskir ráðamenn orðuðu það, að ís- lendingar ættu eins og aðrir þegnar konungsins að leggja til menn hl herþjónustu fyrir ríkið. Var fyrst kveðið upp úr um þetta 1851, er lagt var fyrir Þjóðfundinn í Reykjavík konunglegt „frum- varp til laga um stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á íslandi", því að í 1. gr. frumvarps þessa var kveðið svo á, að grundvallarlög Danmerkurríkis frá 5. júní 1849 skuli vera gild á Islandi, en 95. gr. þeirra hljóðaði þannig: „En- hver vciabenför Mand er forpligtet til med sin Person at hidrage til Fædrelandets Forsvar, efter de nærmere Bestemmelser som Foven foreskriver". „Fædrelandet" var sama og danska konungs- tíkið og ríkisþingið setti nánari fyrirmæli um landvarnirnar. En 1 9. gr. frumvarpsins var því heitið, að Alþingi skyldi með lögum veitt vald um æðri stjórn innanlandsmála íslands „líkt því sem kann að verða ákveðið um æðri sveitarstjóm í Danmörku". Um útboð og herskyldu íslendinga í framtíðinni átti Alþingi því að sjálfsögðu ekkert atkvæði að liafa. Þessi áforrn stjórnarinnar „um stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins*' fóru í þetta sinn út um þúfur, eins og kunnugt er, og skal það mál ekki rakið hér. Er einveldinu lauk í Danmörku tók ríkisþingið þar til sín forræði fjármála íslands. Margir þingmenn kvörtuðu þó jafnan yíir því, að þingið gæti ekki, sökum þekkingarskorts á íslenzkum ttrálum og þörfum og ástandi landsins, farið með þessi mál. Sam- Wmt greinargerð stjórnarinnar um tekjur og gjöld fslands, sem lögð var fyrir ríkisþingið, var þetta land þungur ómagi á ríkis- sjóðnum, og þessi ómagaframfærzla þyngdist með hverju ári. undirhúning fjárlaganna fyrir fjárhagsárið 1856—57 kvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.