Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 10
6 Jón Eyþórsson ANDVARI gerði í Selvogi. Móðir Sigurðar skólastjóra var Sigríður Gísladóttir frá Utey í Laugardal, Sæmundssonar bónda á Stóruborg í Gríms- nesi. Móðurfaðir Steinþórs, Magnús útvegsbóndi Brynjólfsson á Dysjum á Álftanesi, var alkunnur dugnaðarmaður á sinni tíð og þótti fyrir öðrum bændum þar syðra. Var hann sæmdur danne- brogskrossi fyrir forgöngu sína í búskap og sveitarstjóm. Það er kunnugra manna mál, að Steinþóri bafi svipað mjög til móður- föður síns, bæði að vallarsýn og skaphöfn. Sigurður skólastjóri var dugnaðarmaður mikill, að hverju sem hann gekk. Um mörg ár var liann forseti bæjarstjórnar Reykja- víkur og stundum settur borgarstjóri. Dugnaði hans við kosn- ingaundirbúning var við bmgðið. Gamall samberji bans hefur sagt mér, að Sigurður hafi baft yndi af því að skipuleggja kosn- ingastörfin og hvergi hlíft sér, meðan þau stóðu yfir. Hann var mannglöggur með afbrigðum og minnið óbilandi. Var sagt, að hann hefði jafnan þekkt alla nemendur barnaskólans með nafni og enn fremur þekkt þá og munað upp frá því. Móður Steinþórs er svo lýst, að bún væri gáfuð stillingarkona og góð húsmóðir. Hún var heilsuveil og andaðist á miðjum aldri, er Steinþór var í menntaskóla. Steinþór bar æskuheimili sínu gott vitni. Hann var jafnan bófsamur og viðhafði aldrei stór orð, þótt honum rynni í skap- Hin einstaka vinnugleði hans og hæfileiki til að skipuleggja, hvort beldur var leik eða vinnu, hefur efalaust verið erfð að nokkru leyti, en að nokkru leyti stafað frá handleiðslu föður hans i æsku. Foreldrar Steinþórs fluttu á Laufásveg 35 skömmu eftir að Steinþór fæddist, og þar ólst hann og Guðrún, systir hans, upp til ársins 1923, er Sigurður Jónsson var skipaður skólastjori Miðbæjarskóla og fluttist með fjölskyldu sína 1 skólabúsið. Prófessor Ágúst H. Bjamason fluttist að Laufásvegi 35 um sama leyti og Sigurður skólastjóri og bjó þar til 1916, er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.