Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 90
86 Bjöm Þórðarson ANDVARI álfunnar. Stórveldi hafði þörf fyrir landið meðan rekstur styrjald- arinnar varaði og tók sér, þrátt fyrir mótmæli, sjálfræði til að nota það í þessu skyni svo lengi sem nauðsyn krafði. Hvað sem öðru leið, skildu íslendingar yfirleitt vel nauðsyn þessara brezku aðgerða. Rúmu ári eftir þetta brezka bernám lýsti forseti Bandaríkj- anna yfir því, að hann yrði að gera allar nauðsynlegar ráðstaf- anir til að tryggja öryggi þeirra þjóða, sem á vesturhveli jarðar eru, og var ein af þeirn ráðstöfunum sú, að veita aðstoð til að verja lsland. Af þessari ástæðu tóku Bandaríkin að sér sumarið 1941 hcrvemd íslands ásamt Bretum, þegar þeir þurftu að nota setulið sitt hér á landi annars staðar. í samningunum um her- vernd íslands, sem nú var gerður við stjórn Bandaríkjanna, var það tekið fram í 1. gr., að Bandaríkin skuldbundu sig til að hverfa hurtu af íslandi með allan herafla sinn á landi, í lofti og á sjó, „undir eins og núverandi ófriði er lokið“. En í nokkurskonar áréttingarorðum Bandaríkjastjórnar við sjálfan samninginn var meðal annars sagt, að það væri mikilvægt, að varðveitt væri frelsi og sjálfstæði Islands, vegna þess að hemám þess af hálfu ríkis, sem hefði á stefnuskrá sinni augljós áform um að ná heimsyfir- ráðum, mundi beinlínis ógna öryggi allra þjóða á vcsturhvelinu. Og Bandaríkjastjóm samþykkti herverndarsamninginn með þeim skilningi, að strax og „núverandi hættulega ástandi í milliríkja- viðskiptum“ (international emergency) væri lokið, skyldi hinn ameríski herafli og sjóher látinn hverfa frá íslandi, svo að ís- lenzka þjóðin og ríkisstjórn hennar réði algerlega yfir sínu eigin landi. Hér eftir var það lýðum ljóst, að hervernd Islands var ekki aðeins nauðsynleg til vemdar Bretlandi og Norður-Atlantshafi, heldur var hún og orðinn óhjákvæmilegur hlekkur í varnarkerfi Bandaríkjanna sjálfra gegn árásum austan yfir Atlantshaf. Þetta var áréttað rækilega í rnest virtu blöðum þessarra þjóða um sama leyti og þjóðhöfðingjar þeirra viðurkenndu íslenzka lýðveldið sumarið 1944. The Times sagði, að íslandi hafi þá um skeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.