Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 47

Andvari - 01.01.1954, Side 47
ANDVARI Tímatal í jarðsögunni 43 umtal um gömul lótusfræ úr manchúriskri mýri, sem send iiöfðu verið til grasafræðings í Washington, er sáði þeim, og sjá, upp spruttu lótusplöntur. Japanskir fræðimenn töidu fræin vera 50 þúsund ára gömul. En svo fékk Libby þau til athugunar, og ald- urinn reyndist aðeins 1.000 ár, og er raunar nógu merkilegt, að lótusplöntur skuli vaxa upp af svo gömlum fræum. Fullyrða má nú, að Carbon14 aðferðin hafi ekki brugðizt vonum þeirn, er við hana voru tengdar í upphafi. Nú er þó að koma dálítið babb í bátinn. Þau sömu vísindi, atómvísindin, sem gerðu þessa aðferð mögulega, eru nú á góðum vegi með að torvelda hana eða jafnvel eyðileggja. Þegar fyrir tveimur árum urðu vísindamenn í Yale þess vísir, að atómsprengingar í Los Alamos höfðu áhrif á Carbon14 ákvarðanir, og nú hefur keyrt urn þverbak eftir vetnissprengingarnar, að því er forstjóri rannsóknarstofunnar í Yale hefur tjáð mér í bréfi. Hefur orðið að hætta þar við allar aldursákvarðanir í bili. En annaðhvort fer svo, að hætt verður að fikta við þessa háskalegu hluti, og er þess þá að vænta, að hið óhugnanlega geislavirka ryk hverfi smátt og smátt úr andrúmsloftinu, eða þá, að haldið verður áfram á þeim helvegi, sem farið er að feta, og skiptir þá litlu máli, hvort tímatal verður mögulegt eða eigi, því að þá munu senn engir uppi til að telja tíma. En nóg um það. IL TÍMATAL í JARÐSÖGU ÍSLANDS. Áður var getið nokkurra þeirra aðferða, sem beitt liefur verið til aldursákvarðana í jarðsögunni. Skal nú vikið að tímatali í jarðsögu Islands. Um meginhluta þeirrar jarðsögu, allt fram til loka jökul- tima, get ég verið fáorður. Er þar skemmst að segja, að engar altækar aldursákvarðanir hafa verið gerðar hér á myndunum frá þessum tíma, og vitneskja okkar um aldur berggrunns landsins er cinvörðungu hyggð á hliðstæðum frá öðrum löndum. Gert er ráð fyrir því, sem tclja má að stappi nærri vissu, að clzti hlá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.