Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 85
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 81 ákveða hvernig varnarskyklunni skyldi haga. Niðurstaða þings- ins varð sú, að á eftir orðinu „lagaboði" var viðbætt: „er Alþingi samþykkir", og í álitsskjah til konungs um frv. er gerð skýr grein fyrir þessu (Alþt. 1869, I. 728-730, II. 383). Stjórninni geðjaðist ekki að breytingum þeim, sem Alþingi gerði á frumvörpum þessum og voru þau úr sögunni. Seint á ár- inu 1870 flutti stjómin á ríkisþinginu frv. til laga urn stjórnlega stöðu Islands í ríkinu, sem þingið samþykkti og konungur stað- festi 2. jan. 1871. í þessum lögum, sem hér á landi gengu al- mennt undir nafninu stöðulög, var hvergi minnzt á útboð eða varnarskyldu íslendinga. Sumarið 1871 lagði stjómin fyrir Al- þingi frv. til stjórnarskrár um sérmál íslands eins og þau vom ákveðin í stöðulögunum. Þar hljóðaði 58. gr. á sömu lund og 61. gr. frvs. 1869, nema „landsins" var sett í stað „ríkisins". Þessi orðabreyting var vissulega gerð til þess að geðjast Alþingi. En meiri hluti þingsins vildi taka af öll tvímæli í væntanlegri stjómarskrá um það, að herskylda íslendinga næði ekki út fyrir ísland og setti í greinina um vamarskylduna „ísland" í stað „landsins“. Þessi varkárni hefur sennilega átt rætur að rekja til þess, að í unrræðum um stjórnskipunarmál í Danmörku, sérstak- lega er rætt var um mál hertogadæmanna, var alla jafna talað urn „Landsdelene", og svo vildi til, að dómsmálaráðgjafinn hafði ný- lega í ræðu um sérstöðu íslands talað um „hele Landet", sem ekki gat þýtt annað en konungsríkið. Stjómarskrárfm. Alþingis 1871 stytti stjómin aldur, en í frv. sem Alþingi samþykkti 1873, var orðið „fósturjarðarinnar“ sett í greinina um varnarskylduna. Þessum orðavafningi lauk með orðinu „landsins" í 57. gr. stjkr. frá 5. janúar 1874. IV. í stjórnmálatogi íslendinga við Dani næstu áratugina var ekkert rætt um ákvæði 57. gr. stjskr., enda gafst ekki tilefni til þess fyrr en 1908, ér dansk-íslenzka sambandslaganefndin frá 1907 tók til starfa. A þessum tíma var herskaparandi ekki ríkj- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.