Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 57
ANDVARI Tímatal í jarðsögunni 53 næsta undir Elliðaárhrauninu við Reykjavík, rétt sunnan við brýrnar yfir Elliðaár. Vildi hann vita aldur á hrauninu vegna segulstefnuathugana sinna. Mórinn reyndist vera 5.300 ± 340 ára, og er það þá einnig nokkurn veginn aldur hraunsins og um leið Rauðhólanna, sem eru gervigígir á þessu hrauni. Því miður er ekki hægt að tengja þessa ákvörðun neinu öskulagi, og hefur hún því mjög staðbundið gildi. Guðmundur Kjartansson mun hafa sent sýnishom af jarðvegi undan Þjórsárhrauni við Þjórsár- brú og frá Rauðhól við Hafnarfjörð til Kanada fyrir milligöngu dr. Áskels Löve, en ekki hafa þau verið aldursákvörðuð enn. Sumarið 1950 sendi ég þrjú sýnishorn til Geochronometric Laboratory í Yale fyrir milligöngu prófessors R. F. Flints, for- manns þeirrar sérfræðinganefndar í Bandaríkjunum, er velur sýnishom frá ýmsum löndum til aldursákvörðunar. Tvö voru mó- sýnishom, tekin utan við Glerárþorp í Eyjafirði til aldursákvörð- unar á efra og neðra ljósa laginu eða H.s og Hr, sem eins og fyrr getur eru útbreiddustu öskulög hérlendis. Þriðja sýnishomið var af viðarkoli, sem kom fram undir Laxárhrauninu yngra í Laxárgljúfri, er sprengt var fyrir aðrennslispípu nýju aflstöðvar- innar. Þetta Laxárhraun er komið ofan úr Þrengslaborgum, gígaröð mikilli austan Mývatns, og hefur flætt yfir allt það svæði, sem nú er Mývatn sunnan Ytri-Flóa, síðan norður Laxár- dal og Aðaldal allt norður fyrir Fljótsheiði. Þegar þetta hraun rann norður úr Laxárgljúfri, hefur það flætt glóandi yfir kjarr- lendi, og við það hefur myndazt viðarkolalag undir því, sem er nákvæmlega jafngamalt því sjálfu. Þótt ég væri svo heppinn að fá sýnishom þau, er send voru til Yale, flokkuð í þann flokk sýnishorna, sem fyrir eiga að ganga, hefur dregizt mjög að fá þau aldursákvörðuð, og veldur einkum sú truflun, sem orðið hefur á starfinu vegna atómsprengjutilrauna í Los Alamos og á Kyrrahafi. En nú í febrúar síðastliðnum vom sýnishom mín tekin fyrir, og var rétt lokið við aldursákvörðun á einu þeirra, viðarkolasýnishominu úr Laxárgljúfri, er starfsemin stöðvaðist vegna vetnissprengingarinnar 1. marz. Það var ekki laust við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.