Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 34
30 Jón Eyþórsson ANDVARl að loknu ævistarfi. Stjórnarvöldin buðu, að útför hans væri kostuð af ríkissjóði, og var svo gert. Rannsóknaráð fékk Einar Jónsson myndhöggvara til þess að gera hrjóstmynd Steinþórs úr eir, og skal hún geymd á Náttúrugripasafni. Garnlir skólabræð- ur hans hétu þá að leggja fram fé til afsteypu myndarinnar og gefa ekkju hans og bömum. Samstarfsmenn Steinþórs við Há- skólann komust að því, að hann hafði kennt stundakennslu í mörg ár við Verkfræðideild, án þess að ganga nolckru sinni eftir launum fyrir. Reyndist þetta vangoldna kennslukaup ná- lægt 50 þúsundum króna. Mun slíkt einsdæmi, enda taldi hæði ríkisstjórn og háskólaráð skylt að greiða þá skuld, enda þótt segja mætti, að sumt af henni væri fymt orðið. Það var skoðun Stein- þórs, að starfsmenn ríkisins ættu að fá sómasamleg laun í einu lagi, en auka þau ekki með bitlingum, þótt þeir leystu einhver aukastörf af hendi fyrir hið opinbera. Loks má geta þess, að nokkrir vinir Steinþórs gengust fyrir Ijársöfnun í minningarsjóð, er bæri nafn hans, en skyldi þó fyrst urn sinn varið til náms og uppeldis bömum þeirra hjóna, eftir því sem nauðsyn bæri til. í þennan sjóð söfnuðust á skömm- um tíma nær 60 þúsundir króna. Kom rnikið af því fé frá íþrótta- mönnum, er vildu með því þ'akka Steinþóri fyrir unnin störf. Hekla hefur oft veitt íslendingum þungar búsifjar á liðnum öldum, en sjaldan hefur hún valdið beinu fjörtjóni til þessa. Nú kaus hún feigð á þann mann, sem einna fastast hafði gengið lram í rannsóknum á athæfi hennar. Eg get endað þennan þátt með Ijóðlínum úr minningarkvæði Gríms Thomsens um Eggert Ólafsson, af því að mér komu þau einna fyrst í hug, er ég frétti lát Steinþórs: . . . Hún af enda ei valdi verra. Vandi er að skilja lífsins herra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.