Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 9
ANDVARI Steinþór Sigurðsson 5 að fara yfir nýrunnið hraun. Jeppabíll þeirra félaga stóð á brekku- brún upp af „Kórnum“ og flýtti það talsvert för Árna. Um kvöldið var lík Steinþórs borið á börum, sem hjálparsveitin hafði með sér, niður undir Næfurholt, en þar beið þá sjúkrabifreið, er flutti það til Reykjavíkur. Steinþór var á 44. aldursári, er hann beið bana með svo óvæntum og sviplegum hætti. Hann féll frá miklu óloknu ætl- unarverki, en hafði þó þegar leyst af bendi meiri og fjölbreytt- ari störf en margur sjötugur. Ættland sitt og náttúru þess þekkti hann sennilega bezt allra samtíðarmanna sinna. Fyrir skömmu hafði bann tekizt á hendur framkvæmdir fyrir Rannsóknaráð ríkisins og var því að inna af hendi skylduverk sín, er slysið varð. — Steinþór var sístarfandi, og ég hef aldrei þekkt starfs- glaðari mann. Hvert unnið verk bar sjálft í sér nægileg laun. Þess vegna sóttist Steinþór aldrei eftir vegtyllum, hrósi eða fjár- rnunum fyrir verk sín. Því hlýtur líka að skorta í ævisögu hans marga þá hluti, sem helzt þykja prýða öldunga þjóðfélagsins. En að honum látnum stóðu víða auð og vandfyllt skörð eftir, þar sem Steinþór hafði unnið óeigingjarnt brautryðjandastarf, þegj- andi og hávaðalaust. Starfsbræður hans og jafnaldrar höfðu á honum mikið traust og hörmuðu mjög fráfall hans. í eftirfarandi línum mun ég leitast við að rifja upp hinn skammvinna æviferil þessa horfna samferðamanns og endurminn- mgar um hann, eins og ég kynntist honum. ÆTT OG ÆSKA. Steinþór fæddist í Reykjavík 11. dag janúarmánaðar 1904. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, síð- ar skólastjóri Miðbæjarskólans, og fyrri kona hans, Anna Magnús- dóttir frá Dysjum á Álftanesi. Sigurður var fæddur 6. maí 1872 ah Lækjarkoti í Mosfellssveit, en Árnesingur að langfeðgatali. Jón, faðir hans, var sonur Árna bónda á Minna-Mosfelli, Sig- urðssonar bónda á Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík, Árnasonar bónda í Herdisarvík, Þorsteinssonar hónda á Bjarnastöðum í Selvogi, Jóns- sonar bónda í Eirnu í Selvogi, Hróbjartssonar hónda í Þorkels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.