Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 74
7.0 Björn Þórðarson ANDVARI þá, er leysa skyldi úr herþjónustunni, því að lausnin ætti að fara fram hér á landi, ella væri hætta á, að margir þeirra mundu heldur vilja vera erlcndis og landið fara á mis við vinnuafl þeirra framvegis. Jón Hjaltalín gat ekki átt samleið með hinum nefndarmönn- unum og sendi amtinu sínar eigin skoðanir á útboðsmálinu, sem hér skulu greindar að nokkru. Hann taldi hermannsstöðuna ágæt- lega fallna til að mennta yngri menn og innræta þeim hlýðni og reglusemi, sem ekki veitti af í þessu landi óhlýðni og óreglu. Undanþága íslands frá herútboði hingað til hafi verið landinu meira til tjóns en gagns, og hún væri að nokkru leyti orsök þess, að bændur og fiskimenn hefðu sáralitla hugmynd um að skipa fyrir og hlýða. Fiskimennirnir væru mjög fákunnandi í sjó- mennsku og þangað ætti rætur að rekja hin óhemjulega tala drukknaðra manna, sem hvergi ætti sinn líka í öðrum löndum, en á tímabilinu 1835—1844 hefðu drukknað hér 530 manna. Sjómennsku gætu íslendingar ekki lært á hinum slæmu og ónýtu fiskibátum. Utboð íslendinga á danska flotann væri því mjög æskilegt og það væri bezt fallið til að koma inn hjá ungunr mönnum á íslandi hugmynd um sjóferðir. En um sjávarafla ís- lendinga væri þannig háttað, að 100 þeirra bera ekki meira frá borði í sömu fiskileitum hér við landið en 10 franskir fiski- menn. Og vafasamt er, sagði Jón Hjaltalín, hvort hluttaka bónd- ans í fiskiaflanum er ekki fremur til tjóns en gagns fyrir landið- Merkasta mótbáran gegn hinu fyrirhugaða útboði er óneitanlega sú, að ísland skortir svo mjög vinnukraft, að það má ekki við að missa svo marga menn árlega, en eftir minni meiningu skortir landið ekki svo mjög vinnuafl sem skipulag og ráðdeild til notk- unar þeirra vinnukrafta sem til væru, og reynzla hans væri su, að 2 íslenzkir erfiðismenn orkuðu ekki meira upp og ofan en einn danskur. íslendingar þurfa að komast út í heiminn og heirn- sækja önnur lönd og mundu hafa gott af að sjá, hve langt þeú' stæði að baki annarra þjóða, og þar á meðal hve herfilegt ástand iðnaðarins er hér. Fleira skal ekki rakið úr þessu álitsskjali land'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.