Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 65
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 61 einkaleyfishafarnir fluttu alls engar vörur á einkaleyfishafnirnar en öðrum þó stranglega bannað að sigla þangað til verzlunar á sama tíma. Næg dæmi um þetta eru til frá þessum árum, t. d. í Alþingisbókunum árin 1574 og 1576. Fátt er sennilegra en það, að landsmenn hafi stundum er svona stóð á neytt vopna sinna til verndar sér gegn þjónum einkaleyfishafanna til að afla sér nauÖsynja hjá útlendum kaupmönnum, sem ráku verzlun leyfis- laust. Bæði kóngi og leyfishöfum hefur verið það hagsmunamál að afvopna landsmenn. Og hér má bæta því við, að á Alþingi 1576 var ríkjandi annar andi en að brjóta vopn og verjur lands- manna. Þá var ráðgast um marga þarflega hluti, þar á meðal ,-,um hversu landið mætti haldast í sínu frelsi við góðan rétt og landslög með innbyggjaranna nytsemi á móti ágangi og nýj- ungum óráðvandra manna, að lögin og landið taki ekki framar skaða, heldur í sínu fornu formi og skikkan einatt meir og meir niætti inn aftur sett verða“ (Alþb. I. 319). Vegna þess sem nú var sagt verður að geta þess hér, að í hinni einu heilu afskrift sem til er af Vopnadómi Magnúsar prúða, dæmdum 1581, segir, að vopn hafi verið bönnuð, brotin og öll afdæmd „af nokkrum óforsóttum vorum sýslumönnum og fóvetum nú fyrir fimm árum“. I Skarðsárannál hljóðar Irins- vegar hin tilvitnaða setning þannig: „af nokkmm óforsóttum sýslumönnum og fóvetum fyrir fám árum“. Af orÖinu „fimm“ í dómsafskriftinni, sem kvað vera frá c. 1640, hefur verið dregin sú ályktun, að árið 1576 hafi gengið dómur sá sem afnam vopna- burð íslendinga. Enginn slíkur dórnur þekkist nú. Sennilega hefur afritari Vopnadómsins mislesið fmmritið, ef hann hefur haft það fyrir sér, en það er nú ekki til, eða misritað fimm í stað „fám“, sem Björn á Skarðsá hefur á þessum stað. Telja má víst, að Bjöm hafi skrifað hið ýtarlega ágrip sitt af Vopnadómi eftir fmmriti eða öruggri afskrift. Benda má á það, að bersýni- legar villur eru í heilu afskriftinni, sem leiÖrétta má eftir ágrip- lr>u í Skarðsárannál, sem ritaður er heldur fyrr en síðar en dóms- úfritið. Orð Vopnadóms sýna reyndar beinlínis, að þar er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.