Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 97
ANDVARI Herútboð á íslandi og landvarnir íslendinga 93 verk vort í þessum félagsskap á venjulega veraldarvísu og að hætti félaga vorra. Ef vér gerum þaS ekki, getur vart hjá því fariS, að vér smækkum smæð vora og hverfum áður en varir sem raunhæfur aðili í varnarbandalagi vopnaðra samfélaga vorra. Satt að segja er hér um að tefla hvorki meira né rninna en það, hvort sjálfsvirðingu, sæmd og sjálfstæði þjóðar vorrar er ekki blátt áfram stefnt í hreina tvísýnu með því framlagi einu af vorri hálfu til vamar henni, að afhenda erlendum her land vort til notkunar eftir eigin mati og þörfum um ófyrirsjáanlegan tíma. Svo virÖist sem þessi útlendi her eigi að dveljast hér í landinu alla stund meðan „tvísýnt er um alþjóðamál". Hér skal tkki gerð tilraun til að skýra merkingu þessarra tilvitnuðu orða, en þess aðeins óskað, að núlifandi kynslóð megi lifa þann dag, að hvergi verði tvísýnt um alþjóöamál. En hvað sem þessu líður, þá er það ofmikil bölsýni að gera ekki ráð fyrir, að þeir tímar komi sem á almennu íslenzku máli hafa verið kallaðir friðar- tímar. En þegar þeir tímar koma vandast málið fyrir íslendinga. Verður þeim trúað fyrir að verja og halda vörð um land sitt á friðartímum? Atlantshafsveldin miklu, Bandaríkin og Bretland, munu sennilega telja sig eiga atkvæði hér um, er svara skal þess- arri spurningu á sínum tíma. Varnir íslands eru miðaðar við þarfir og hagsmuni þeirra, og þau halda landinu undir smásjá sinni meðan nokkur hættublika er einhversstaðar sýnileg. Þótt þeir friðartímar komi, að vopnaðar þjóÖir Vestur-Evrópu, sem nú hafa erlendan her í landi sínu, losni við hann, gildir annað um vora þjóð, hún er sérstæð. Meira að segja hin litla Luxem- burg — áður hlutlaus og vopnlaus — stendur öðruvísi að vígi en Island. Hún teflir nú fram í breiðfylkingu Atlantshafsbanda- lagsins um 5 þús. manna her. Hún fær vissulega leyfi til að verja land sitt ein á friðartímum. Luxemborgarmenn sýna í verki viðleitni til verndar sjálfstæði sínu. Þeir sýndu einnig sumarið 1952 á Ólympíuleikjunum, að þeir hafa bæði metnað og getu til að berjast fyrir sæmd þjóðar sinnar. AS framan var rakin að nokkru saga ákvæÖis 75. gr. stjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.