Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 45
ANDVARI Tímatal í jarðsögunni 41 er hún allörðug viðfangs, ekki sízt vegna þess, að svo ótrúlega lítið er af hinu geislavirka kolefni. Enn er ekki hægt að heita henni við sýnishorn, sem eru meira en 25.000 ára gömul, því að magnið af óklofnu Carbon14 er orðið svo lítið í þeirn, og þar eð mæliskekkjan er venjulega a. m. k. 250 ár til eða frá, er sýnt, að ekki er mikið gagn að aðferðinni, ef um er að ræða liluti 1.000 ára eða yngri. En hún spennir þó yfir meira en þann tírna, sem liðinn er- frá ísaldarlokum. Fyrirfram varð og að reikna með því, að ýmislegt gæti torveldað þessa aðferð. Það varð t. d. að gera ráð fyrir því, sem ósannað var, en þykir nú sannað, að Carbon14 magn loftsins hefði verið nokkurn veginn óbreytt síðustu 25 þúsund árin. Gæta verður sérstakrar varúðar við töku sýnishoma, t. d. af mó, þurrka þau þegar, er þau hafa verið tekin, og koma þeim í loftþétt ílát, því að ella geta komizt í þau lifandi bakteríur og sveppir, sem um leið breyta Carbon14 magni þeirra. Oft er mjög erfitt að segja um, hvort sýnishom hafi haldizt óbr^ytt eða eigi þann tíma, er þau hafa legið í jörðu. Einna öruggastar em ákvarðanir á hreinu koli, t. d. úr brunarústum. Libby og félagar hans þreifuðu sig fyrst áfram um öryggi aðferðar sinnar með því að ákvarða aldur á hluturn, sem hægt var að ákvarða aldur á á annan liátt, svo sem egypzkum smyrslingum (múmíum) og sýnishornum mýrajarðvegs úr Skandínavíu, sem aldursákvörðuð höfðu verið með 1 rjógreiningu eða á annan hátt. Blöð úr spádómsbók Esajasar í Gamlatestamentishandriti, sem fannst í Palestínu og talið var af fræðimönnum frá fyrstu eða annarri öld f. Kr., reyndust samkvæmt Carbon14 ákvörðun vera 1-917 ± 200 ára. Tréflís úr smyrslingskistu frá tímabili Ptolemaia töldu fornleifafræðingar 2.280 ára. Samkvæmt Carbon14 ákvörðun er hún 2.190 ± 450 ára. Viður úr þilfari skips í gröf Sesostris þriðja var talinn 8.750 ára af sérfræðingum; samkvæmt Carbon14 ákvörð- un 8.621 ± 180 ára. Kol úr Lascauxhelli í Dordogne í Frakk- landi töldu fornleifafræðingar um 15.000 ára. Carbon14 aðferðin sýndi aldurinn 15.516 ± 900 ár. Þegar, er sýnt þótti, að treysta mætti þessari aðferð, var sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.