Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1954, Blaðsíða 84
80 Bjöm Þórðarson ANDVARI Haustið 1868 lagði stjórnin fyrir ríkisþingið frv. til laga um fjárhagsmál íslands. Því var velt milli deilda þingsins með ýms- um breytingum. Þar voru ákvæði um skyldu íslendinga til að leggja til menn ríkinu til vamar. Af hálfu forystumanna þings- ins var það þó látið uppi, að varla kæmi til mála að. heimta rnenn frá íslandi í landherinn, nema komið væri á fót herliði þar í landinu. Hinsvegar bæri fyrr en síðar að kveðja íslend- inga í sjóherinn, ekki til þess að efla varnir ríkisins, heldur til þess að kenna þeim sjómennsku til eflingar fiskveiðum þeirra og verzlun. Frv. þetta varð óútrætt. Sumarið 1869 lagði. stjórnin fyrir Alþingi tvö frv. varðandi stjórnskipun Islands. Var annað um stöðu landsins í danska rikinu og var þar ekkert orðað um herútboð af landinu, en frv. þetta svaraði annars til frumvarpsins sem var til meðferðar á ríkisþinginu veturinn áður. Hitt var frv. til stjórnarskrár um sérmál Islands og hljóðaði 61. gr. þess þannig: „Sérhver vopn- fær maður er skyldur að taka sjálfur þátt í vörn ríkisins, eftir því sem nákvæmar kann að verða fyrir mælt með lagaboði“. I athugasemd við greinina segir, að orðið ,,fósturjörðin“ eigi miður vel við í þessu sambandi; orðið „ríki“ skýri betur það, sem ætl- azt sé til. Konungsfulltrúi, Hilmar Finsen, sagði, að bér væri tekin upp ákvörðun um skyldu íslendinga að taka þátt í vöm ríkisins, en þar sem greinin stæði í stjórnarskránni um sérmál landsins, væri það á valdi Alþingis að neita að veita samþykki til útboðs. Stjórnarskrárnefndin féllst ekki á þessa skýringu, en taldi, að með ákvæðinu ætti að lögskipa útboðsskyldu Islendinga til danska hersins og þátttöku í vörn ríkisins, seni eigi hafi áður átt sér stað. Ennfremur væri það óljóst þegar nefnt er „lagaboð" í 61. gr., hvort ríkisþingið eða Alþingi samþykkti þetta lagaboð. Flinsvegar væri sagt í 7. gr. frvs. um stöðu íslands í ríkinu, að lög um alm. málefni ríkisins, er ríkisþingið samþykkti, skyldi aðeins birt á dönsku og íslenzku áður en þeim yrði beitt á ís- landi. Af þessu væri auðsætt, að Alþingi væri alls ekki ætlað að ráða því, hvort herútboð væri lagt á landið, beldur aðeins að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.