Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1953, Page 2

Andvari - 01.01.1953, Page 2
Bækur í heimilisbókasafnið - Bækur til tækifærisgjafa. Gerið svo vel að athuga, að vér höfum ýmsar bækur til sölu auk hinna föstu félagsbóka. Hér verða nokkrar nefndar: Þrjár nýjar aukafélagsbækur, sem félagsmenn fá við lægra verði en í lausasölu: — Andvökur Stephans G., I. bindi heildarútgáfu af kvæðum skáldsins. Félagsverð kr. 70,00 heft, kr. 98,00 í rexinb. og kr. 120,00 í skinnb. — Saga íslendinga í Vesturheimi, 5. og síðasta bindi. í því er saga Winnipeg, Minnesota, Selkirk og Lundar. Áætlað félagsverð kr. 68,00 heft og kr. 88,00 innb. — Sagnaþættir Fjallkonunnar, ýmiss konar fróðleikur úr hinu merka blaði „Fjallkonunni". Áætlað félagsverð kr. 40,00 heft, kr. 58,00 í rexinb. og kr. 78,00 í skinnb. Miðaldasaga fyrir heimili og æðri skóla eftir Þorleif H. Bjarnason og Árna Pálsson. Áætlað verð kr. 42,00 og kr. 48,00 innb. Bréf og ritgerðir Stephans G., I.—IV. b. heildarútgáfu af ritum skáldsins í óbundnu máli, kr. 125,00 heft og kr. 245,00 (örfá eint.) í skinnb., öll bindin. Saga fslendinga í Vesturheimi, 3. b. kr. 30,00 heft og kr. 35,00 innb., 4. b. kr. 66,00 heft og kr. 86,00 innb. Sturlunga, I.—II. b. (útgefandi Sturlungaútgáfan). Verð til félagsmanna kr. 200,00 innb. og kr. 130,00 heft, bæði bindin (áður kr. 250,00 og kr. 160,00). Sleppið ekki þessu sérstaka tækifæri til að eignast þetta glæsi- lega rit. Búvélar og ræktun, handbók fyrir bændur eftir Árna G. Eylands stjórnarráðsfulltrúa. Enn eru nokkur ein- (Frh. á 3. kápusíðu)

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.