Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 21

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 21
ANDVARI Gunnlaugur Claessen 17 Ekki var þó enn nægilegt fé fyrir hendi né aðrar aðstæður til að hefja bygginguna. En vorið 1943 kornst málið á nýjan rek- spöl, er fram kom tillaga frá kirkjugarðsstjórn um byggingu út- fararkapellu í Fossvogi og bálstofu í sambandi við hana. Var sú tillaga samþykkt á safnaðarfundum, og Bálfarafélagið samþykkti hana fyrir sitt leyti 18. nóv. 1943. Voru nú gerðir uppdrættir og samningar um byggingu. Hófst hún 1945 og lauk 1948. Var útbúnaði til líkbrennslu þar að verða lokið, er andlát dr. Gunn- laugs bar að höndum, og fór bálför hans fram 2. ágúst 1948, tveim dögum eftir vígslu bálstofunnar. Fór vel á því, að jarðnesk- ar leifar þess manns, er flestum, ef ekki öllum fremur mátti þakka tilkomu bálstofunnar, nytu fyrstar þeirrar þjónustu, sem henni er ætlað að veita. Dr. Gunnlaugur Claessen var glæsilegur að vallarsýn, með hærri mönnum og samsvaraði sér vel, manna fríðastur sýnum og svipurinn hreinn og ljúfmannlegur, fas allt og framkoma prúð- mannleg, svo að af bar. Vakti persóna hans og viðmót traust þegar við fyrstu kynningu, og því trausti brást hann aldrei. Mér er enn í minni, hve mér fannst til um hinn fríða og gjörvilega svein, er ég sá hann fyrsta sinn, en það mun hafa verið vorið 1896, er hann gekk upp í 2. bekk Lærða skólans í Reykjavík. Lítil urðu þó kynni okkar í skóla, enda vorum við ekki samtíða þar nema einn vetur. Og eftir þá stuttu viðkynningu man ég ekki til, að leiðir okkar lægju saman fyrr en á fyrsta aðalfundi Læknafélags íslands sumarið 1919. Þar og á öðrum læknafund- nm, er við sátum saman, tókust kynni okkar upp á ný, og meiri en áður að því skapi sem fleiri sameiginleg áhugamál voru komin dl sögunnar; fóru upp úr því bréf milli okkar nokkrum sinnum, stundum varðandi sjúklinga, er ég sendi til hans, stundum heil- ^rigðismál eða stéttarmál lækna, einkurn um það skeið, er hann atti sæti í ritstjóm Læknablaðsins. En mest urðu eðlilega kynni °bkar eftir að ég lét af embætti og fluttist til Reykjavíkur haustið 1938, og er þar skemmst af að segja, að því lengri sem þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.